Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. september 2025 22:41 „Fleetwood Mac“ tvíeykið minnti á sig í morgun en McIlroy var ekki sá sami án Fleetwood. Jared C. Tilton/Getty Images Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. Evrópa var 3-1 yfir eftir fyrri fjórar keppnirnar í morgun. Xander Schaufelle og Patrick Cantlay björguðu stigi fyrir Bandaríkin í síðustu viðureigninni en Evrópa hafði sýnt mikla yfirburði fram að því og spilamennska „Fleetwood Mac“ heillaði hvað mest. Tommy Fleetwood og Rory McIlroy rifjuðu upp taktana sem þeir sýndu í Róm fyrir tveimur árum, þegar Fleetwood setti sigurpúttið, og spiluðu frábærlega í fjórmenningskeppninni í morgun. Bandaríkjaforsetinn Donald Trump mætti svo á svæðið til að hvetja Bandaríkin til sigurs, við mikla hrifningu áhorfenda, og sagði sínum mönnum að gefast ekki upp. Skilaboð forsetans virðast hafa virkað því Bandaríkin byrjuðu sterkt og náðu á endanum hálfu stigi meira í seinni hlutanum. Justin Thomas og Cameron Young tryggðu stig fyrir Bandaríkin áður en Evrópa tók næstu tvö stig. Tip of the cap to the Showman from Scarborough. #GoUSA pic.twitter.com/t24230L3B3— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2025 Síðasta stiginu skiptu liðin svo á milli sín þegar Rory McIlroy klikkaði á pútti til sigurs, greinilega ekki með sama sjálfstraust án þess að hafa Tommy Fleetwood sér við hlið. Sjaldgæf feilnóta slegin þar og dagurinn endaði því á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin. Keppni hefst aftur á morgun og þar verður spilað með sama fyrirkomulagi og í dag, fjórar viðureignir í fjórmenningi og fjórar viðureignir í betri bolta. Keppni hefst aftur á morgun klukkan 11:00 í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Evrópa var 3-1 yfir eftir fyrri fjórar keppnirnar í morgun. Xander Schaufelle og Patrick Cantlay björguðu stigi fyrir Bandaríkin í síðustu viðureigninni en Evrópa hafði sýnt mikla yfirburði fram að því og spilamennska „Fleetwood Mac“ heillaði hvað mest. Tommy Fleetwood og Rory McIlroy rifjuðu upp taktana sem þeir sýndu í Róm fyrir tveimur árum, þegar Fleetwood setti sigurpúttið, og spiluðu frábærlega í fjórmenningskeppninni í morgun. Bandaríkjaforsetinn Donald Trump mætti svo á svæðið til að hvetja Bandaríkin til sigurs, við mikla hrifningu áhorfenda, og sagði sínum mönnum að gefast ekki upp. Skilaboð forsetans virðast hafa virkað því Bandaríkin byrjuðu sterkt og náðu á endanum hálfu stigi meira í seinni hlutanum. Justin Thomas og Cameron Young tryggðu stig fyrir Bandaríkin áður en Evrópa tók næstu tvö stig. Tip of the cap to the Showman from Scarborough. #GoUSA pic.twitter.com/t24230L3B3— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2025 Síðasta stiginu skiptu liðin svo á milli sín þegar Rory McIlroy klikkaði á pútti til sigurs, greinilega ekki með sama sjálfstraust án þess að hafa Tommy Fleetwood sér við hlið. Sjaldgæf feilnóta slegin þar og dagurinn endaði því á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin. Keppni hefst aftur á morgun og þar verður spilað með sama fyrirkomulagi og í dag, fjórar viðureignir í fjórmenningi og fjórar viðureignir í betri bolta. Keppni hefst aftur á morgun klukkan 11:00 í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
„Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33
Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00