Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2025 10:02 Kristófer Acox er stuðningsmaður Manchester City og er að sjálfsögðu með þrjá leikmenn frá liðinu í Fantasy. vísir/getty/diego Í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar, var farið yfir lið körfuboltamannsins Kristófers Acox. Hann teflir jafnan djaft í Fantasy. Einn af föstu liðunum í Fantasýn er stjörnuliðið. Þar skoða þeir Sindri Kamban og Albert Þór Guðmundsson Fantasy-lið þekktra Íslendinga. Í síðasta þætti var farið yfir Fantasy-lið Kristófers og nálgun hans sem er ansi djörf. Í liðinu sínu er körfuboltakappinn með þrjá leikmenn úr sínu liði í enska boltanum. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. „Hann henti í mínus átta í þessari leikviku og mínus tólf í síðustu leikviku. Það er maður sem vill spara Wildcard. Hann er City-maður og er með þrjá City-menn. Hann er með Rodri, [Tijjani] Reijnders og [Erling] Haaland. Hann er reyndar með [Danny] Welbeck frammi,“ sagði Albert. „Er þetta ekki bara maður sem hefur verið að spila körfubolta á háu getustigi og veit að stundum þarf maður bara að taka djarfar ákvarðanir,“ sagði Sindri eftir að farið var yfir innkaup Kristófers í síðustu tveimur leikvikum. Albert velti fyrir sér hvort Kristófer horfði á Fantasy eins og körfubolta. „Vill hann ekki hafa frjálsar skiptingar? Hann vill ekki halda sig við þetta form í fótboltanum, að skiptingarnar eru takmarkaðar,“ sagði Albert. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson var gestur Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Þar greindi hann meðal annars frá því að hann væri fyrir ofan bankastjóra Arion banka í Fantasy-deild þeirra. 24. september 2025 14:02 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Einn af föstu liðunum í Fantasýn er stjörnuliðið. Þar skoða þeir Sindri Kamban og Albert Þór Guðmundsson Fantasy-lið þekktra Íslendinga. Í síðasta þætti var farið yfir Fantasy-lið Kristófers og nálgun hans sem er ansi djörf. Í liðinu sínu er körfuboltakappinn með þrjá leikmenn úr sínu liði í enska boltanum. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. „Hann henti í mínus átta í þessari leikviku og mínus tólf í síðustu leikviku. Það er maður sem vill spara Wildcard. Hann er City-maður og er með þrjá City-menn. Hann er með Rodri, [Tijjani] Reijnders og [Erling] Haaland. Hann er reyndar með [Danny] Welbeck frammi,“ sagði Albert. „Er þetta ekki bara maður sem hefur verið að spila körfubolta á háu getustigi og veit að stundum þarf maður bara að taka djarfar ákvarðanir,“ sagði Sindri eftir að farið var yfir innkaup Kristófers í síðustu tveimur leikvikum. Albert velti fyrir sér hvort Kristófer horfði á Fantasy eins og körfubolta. „Vill hann ekki hafa frjálsar skiptingar? Hann vill ekki halda sig við þetta form í fótboltanum, að skiptingarnar eru takmarkaðar,“ sagði Albert. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson var gestur Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Þar greindi hann meðal annars frá því að hann væri fyrir ofan bankastjóra Arion banka í Fantasy-deild þeirra. 24. september 2025 14:02 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson var gestur Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Þar greindi hann meðal annars frá því að hann væri fyrir ofan bankastjóra Arion banka í Fantasy-deild þeirra. 24. september 2025 14:02