Unnur Birna verður Elma Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. september 2025 10:56 Unnur Birna J. Bachman fer með aðalhlutverk í nýrri glæpaseríu. Stefanía Linnet Leikkonan og rísandi stjarnan Unnur Birna Bachman fer með hlutverk Elmu í samnefndri þáttaröð sem er væntanleg næsta vetur. Serían er byggð á glæpasögunni Marrið í stiganum eftir Evu Björg Ægisdóttur. Bókin naut gríðarlegra vinsælda og hlaut spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn. Tökur hefjast á Akranesi í byrjun október og í pistli Skessuhorns kemur fram að þær eigi að standa yfir í þrjá mánuði. Serían Elma kemur til með að verða sex þættir og er framleidd af Glassriver. Þættirnir verða sýndir í Sjónvarpi Símans næsta haust. Unnur Birna, sem fór meðal annars með hlutverk í nýju íslensku þáttunum Reykjavík Fusion, verður Elma Jónsdóttir rannsóknarlögregla sem er aðal söguhetja bókarinnar. Hún snýr aftur í heimabæ sinn eftir persónulegt áfall og segir skilið við lífið í Reykjavík. Þegar ung kona finnst látin í fjörunni stýrir Elma rannsókninni og þarf á sama tíma að mæta sínum eigin áföllum. Leikstjórar í seríunni eru Katrín Björgvinsdóttir og Þóra Hilmarsdóttir en um skrif sér Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir ásamt Elísabetu Hall og Urði Egilsdóttur. Framleiðandi er Andri Freyr Hlynsson. Eva Björg Ægisdóttir rithöfundur var viðmælandi í Vísis þáttunum Jólasögu árið 2023 og má sjá viðtalið við hana hér: Bókmenntir Bíó og sjónvarp Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Bókin naut gríðarlegra vinsælda og hlaut spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn. Tökur hefjast á Akranesi í byrjun október og í pistli Skessuhorns kemur fram að þær eigi að standa yfir í þrjá mánuði. Serían Elma kemur til með að verða sex þættir og er framleidd af Glassriver. Þættirnir verða sýndir í Sjónvarpi Símans næsta haust. Unnur Birna, sem fór meðal annars með hlutverk í nýju íslensku þáttunum Reykjavík Fusion, verður Elma Jónsdóttir rannsóknarlögregla sem er aðal söguhetja bókarinnar. Hún snýr aftur í heimabæ sinn eftir persónulegt áfall og segir skilið við lífið í Reykjavík. Þegar ung kona finnst látin í fjörunni stýrir Elma rannsókninni og þarf á sama tíma að mæta sínum eigin áföllum. Leikstjórar í seríunni eru Katrín Björgvinsdóttir og Þóra Hilmarsdóttir en um skrif sér Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir ásamt Elísabetu Hall og Urði Egilsdóttur. Framleiðandi er Andri Freyr Hlynsson. Eva Björg Ægisdóttir rithöfundur var viðmælandi í Vísis þáttunum Jólasögu árið 2023 og má sjá viðtalið við hana hér:
Bókmenntir Bíó og sjónvarp Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira