Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2025 17:16 Jordan Davis er rétt rúm 150 kíló en spretti úr spori eins og mun léttari maður. Mitchell Leff/Getty Images Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. Ríkjandi meistarar Eagles lentu í vandræðum með Rams í gærkvöldi og voru 26-7 undir í byrjun seinni hálfleiks en sneru leiknum svo algjörlega og unnu 33-26. Leikstjórnandinn Jalen Hurts leiddi endurkomuna og kastaði fyrir sínu fyrsta snertimarki á tímabilinu. Sparklið Eagles átti hins vegar mestan þátt í sigrinum, með því að hindra tvö sparkmörk Rams í fjórða leikhluta. Seinna sparkið sem Ernirnir stoppuðu brutu hjörtu Hrútanna algjörlega. Gestirnir voru þá stigi undir, 27-26, en hefðu unnið leikinn með marki úr þessu sparki. EAGLES BLOCK THE KICK AND JORDAN DAVIS SCORES A TOUCHDOWN BECAUSE WHY NOT pic.twitter.com/XNcYthVUMm— NFL (@NFL) September 21, 2025 Jordan Davis komst hins vegar í boltann og skilaði honum í endamarkið hinum megin. Davis er engin smásmíði, 336 pund eða um 152 kíló, og varð með þessu marki þyngsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. What an ending in Philly. pic.twitter.com/T79Jsoa5jX— NFL (@NFL) September 21, 2025 Hann hljóp 61 jarda með boltann og klukkaði hraða upp á 18,59 mílur á klukkustund, eða rétt tæplega 30 kílómetra á klukkustund, og varð þar með hraðasti 300+ punda maðurinn í sögu deildarinnar. Jordan Davis was FLYING 🔥 pic.twitter.com/1qWVqJXZT2— Sports Illustrated (@SInow) September 21, 2025 Jordan Davis hit 18.59 mph btw 😂 pic.twitter.com/hC1Pn4rvqt— NFL (@NFL) September 21, 2025 GET YOUR CARDIO BIG FELLA pic.twitter.com/rXTz9S1orf— NFL (@NFL) September 21, 2025 Síðasti leikur þriðju umferð NFL deildarinnar fer fram í nótt. Lokasóknin gerir umferðina upp á Sýn Sport annað kvöld, þriðjudag, klukkan 21:00. NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Sjá meira
Ríkjandi meistarar Eagles lentu í vandræðum með Rams í gærkvöldi og voru 26-7 undir í byrjun seinni hálfleiks en sneru leiknum svo algjörlega og unnu 33-26. Leikstjórnandinn Jalen Hurts leiddi endurkomuna og kastaði fyrir sínu fyrsta snertimarki á tímabilinu. Sparklið Eagles átti hins vegar mestan þátt í sigrinum, með því að hindra tvö sparkmörk Rams í fjórða leikhluta. Seinna sparkið sem Ernirnir stoppuðu brutu hjörtu Hrútanna algjörlega. Gestirnir voru þá stigi undir, 27-26, en hefðu unnið leikinn með marki úr þessu sparki. EAGLES BLOCK THE KICK AND JORDAN DAVIS SCORES A TOUCHDOWN BECAUSE WHY NOT pic.twitter.com/XNcYthVUMm— NFL (@NFL) September 21, 2025 Jordan Davis komst hins vegar í boltann og skilaði honum í endamarkið hinum megin. Davis er engin smásmíði, 336 pund eða um 152 kíló, og varð með þessu marki þyngsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. What an ending in Philly. pic.twitter.com/T79Jsoa5jX— NFL (@NFL) September 21, 2025 Hann hljóp 61 jarda með boltann og klukkaði hraða upp á 18,59 mílur á klukkustund, eða rétt tæplega 30 kílómetra á klukkustund, og varð þar með hraðasti 300+ punda maðurinn í sögu deildarinnar. Jordan Davis was FLYING 🔥 pic.twitter.com/1qWVqJXZT2— Sports Illustrated (@SInow) September 21, 2025 Jordan Davis hit 18.59 mph btw 😂 pic.twitter.com/hC1Pn4rvqt— NFL (@NFL) September 21, 2025 GET YOUR CARDIO BIG FELLA pic.twitter.com/rXTz9S1orf— NFL (@NFL) September 21, 2025 Síðasti leikur þriðju umferð NFL deildarinnar fer fram í nótt. Lokasóknin gerir umferðina upp á Sýn Sport annað kvöld, þriðjudag, klukkan 21:00.
NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Sjá meira