„Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Hjörvar Ólafsson skrifar 20. september 2025 17:28 Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í banastuði fyrir Blika í dag. Vísir/Óskar Ófeigur Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. „Við spiluðum vel í þessum leik og vorum síógnandi allan leikinn. Ég náði að nýta færin sem samherjarnir voru að skapa fyrir mig. Það er gríðarlega gaman að vera hluti af þessu liði þegar hlutirnir ganga upp. Við fengum framlag frá mörgum leikmönnum í sóknarleiknum og þá er erfitt að ráða við okkur,“ sagði Berglind Björg sem varð í dag markahæsti leikmaður í sögu Breiðbliks. Berglind Björg komst upp fyrir Ástu B. Gunnlaugsdóttur á toppi þess lista. Ásta skoraði 195 mörk í 189 leikjum á sínum tíma en Berglind Björg er núna komin með 198 mörk fyrir Blika. „Þetta er stór áfangi sem að ég er auðvitað ofboðslega stolt af. Það er mikll heiður að vera nefnd í sömu setningu og Ásta B. Gunnlaugsdóttir sem er auðvitað bara goðsögn hja bæði Breiðablik og í íslenskum fótbolta. Ég vissi ekkert hvernig ég ætti að haga mér þegar þetta var tilkynnt í hátalarakerfinu og ég heyrði köllin úr stúkunni. Þetta var mjög skemmtileg og eftirminnileg stund,“ sagði Berglind um tilfinninguna að vera komin á þennan stall. „Ég man ekki eftir því að hafa skorað fimm mörk áður í leik í meistaraflokki og þetta var bara mjög gaman. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem aðstoða mig við að skora þessi mörk. Eins og áður segir þá var sóknarleikurinn frábær að þessu sinni,“ sagði markadrottningin sem er nú markahæst í deildinni með 20 mörk. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Við spiluðum vel í þessum leik og vorum síógnandi allan leikinn. Ég náði að nýta færin sem samherjarnir voru að skapa fyrir mig. Það er gríðarlega gaman að vera hluti af þessu liði þegar hlutirnir ganga upp. Við fengum framlag frá mörgum leikmönnum í sóknarleiknum og þá er erfitt að ráða við okkur,“ sagði Berglind Björg sem varð í dag markahæsti leikmaður í sögu Breiðbliks. Berglind Björg komst upp fyrir Ástu B. Gunnlaugsdóttur á toppi þess lista. Ásta skoraði 195 mörk í 189 leikjum á sínum tíma en Berglind Björg er núna komin með 198 mörk fyrir Blika. „Þetta er stór áfangi sem að ég er auðvitað ofboðslega stolt af. Það er mikll heiður að vera nefnd í sömu setningu og Ásta B. Gunnlaugsdóttir sem er auðvitað bara goðsögn hja bæði Breiðablik og í íslenskum fótbolta. Ég vissi ekkert hvernig ég ætti að haga mér þegar þetta var tilkynnt í hátalarakerfinu og ég heyrði köllin úr stúkunni. Þetta var mjög skemmtileg og eftirminnileg stund,“ sagði Berglind um tilfinninguna að vera komin á þennan stall. „Ég man ekki eftir því að hafa skorað fimm mörk áður í leik í meistaraflokki og þetta var bara mjög gaman. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem aðstoða mig við að skora þessi mörk. Eins og áður segir þá var sóknarleikurinn frábær að þessu sinni,“ sagði markadrottningin sem er nú markahæst í deildinni með 20 mörk.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira