Younghoe sparkað burt Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 22:16 Younghoe Koo hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið. Rich von Biberstein/Icon Sportswire via Getty Images Younghoe Koo hefur verið látinn fara frá Atlanta Falcons í NFL deildinni. Suður-Kóreumaðurinn er þriðji stigahæsti leikmaður í sögu félagsins og var á sínum tíma talinn besti sparkari deildarinnar. Hann hefur verið hjá Atlanta síðan 2019 og sýndi mikinn stöðugleika lengi, en hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið. Eftir slæmt tímabil í fyrra byrjaði Younghoe þetta tímabil á því að klúðra sparki sem hefði jafnað leik Falcons og Tampa Bay Buccaneers. Younghoe sjáanlega svekktur. Kevin C. Cox/Getty Images Younghoe var síðan settur á bekkinn og látinn horfa á þegar Parker Romo skoraði úr fimm af fimm spörkum í sigri Falcons gegn Minnesota Vikings í síðustu umferð. Romo hefur nú tekið við sem aðalsparkarinn í Atlanta og Younghoe leitar á önnur mið. Atlanta Falcons mæta Carolina Panthers í þriðju umferð NFL deildarinnar á sunnudag. Fylgst verður með leiknum í NFL RedZone á Sýn Sport 3. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Suður-Kóreumaðurinn er þriðji stigahæsti leikmaður í sögu félagsins og var á sínum tíma talinn besti sparkari deildarinnar. Hann hefur verið hjá Atlanta síðan 2019 og sýndi mikinn stöðugleika lengi, en hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið. Eftir slæmt tímabil í fyrra byrjaði Younghoe þetta tímabil á því að klúðra sparki sem hefði jafnað leik Falcons og Tampa Bay Buccaneers. Younghoe sjáanlega svekktur. Kevin C. Cox/Getty Images Younghoe var síðan settur á bekkinn og látinn horfa á þegar Parker Romo skoraði úr fimm af fimm spörkum í sigri Falcons gegn Minnesota Vikings í síðustu umferð. Romo hefur nú tekið við sem aðalsparkarinn í Atlanta og Younghoe leitar á önnur mið. Atlanta Falcons mæta Carolina Panthers í þriðju umferð NFL deildarinnar á sunnudag. Fylgst verður með leiknum í NFL RedZone á Sýn Sport 3.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira