Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 23:17 Mattias Nilsson er löngu hættur að keppa en getur samt leyft sér að fagna. Svíþjóð varð í fjórða sæti í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum árið 2010 en hefur nú, fimmtán árum seinna, verið veitt bronsverðlaun. Ástæðan er sú að eftir mjög langt málaferli hafa verðlaunin verið tekin af Rússlandi, eftir að einn meðlimur liðsins fannst sekur um lyfjamisnotkun árið 2020. Síðustu fimm ár hefur málið flakkað milli alþjóða íþróttadómstólsins, gerðardóms í Sviss og alþjóða Ólympíunefndarinnar, en í dag var loks ákveðið að ógilda árangur Yevgeny Ustyugov á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010 og Sochi 2014. Yevgeny Ustyugov fannst sekur um lyfjamisnotkun og árangur hans var ógildur. Sænska skíðaskotfimiliðið fagnar því bronsverðlaunum, rúmum fimmtán árum eftir að hafa lokið keppni. „Málinu loksins lokið“ segir Björn Ferry, sem vann gullverðlaun í einstaklingsgreininni á sömu Ólympíuleikum en lagði riffilinn og skíðastafina á hilluna árið 2014. „Betra seint en aldrei. Ég held að ég opni mér einn ískaldan í kvöld“ segir Mattias Nilsson, sem starfar í dag sem landsliðsþjálfari og var að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. „Þetta mál hefur verið rætt í mörg ár og því hefur verið áfrýjað margoft en við eigum medalíu skilið. Mér leið alltaf eins og þetta yrði niðurstaðan, en maður veit aldrei hvort með svona mál, hvort menn geti mútað sig út úr þessu eða eitthvað. Sönnunargögnin hafa legið til staðar lengi og fólk hefur margoft óskað mér til hamingju með bronsið, það er fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ sagði Nilsson einnig. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Ástæðan er sú að eftir mjög langt málaferli hafa verðlaunin verið tekin af Rússlandi, eftir að einn meðlimur liðsins fannst sekur um lyfjamisnotkun árið 2020. Síðustu fimm ár hefur málið flakkað milli alþjóða íþróttadómstólsins, gerðardóms í Sviss og alþjóða Ólympíunefndarinnar, en í dag var loks ákveðið að ógilda árangur Yevgeny Ustyugov á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010 og Sochi 2014. Yevgeny Ustyugov fannst sekur um lyfjamisnotkun og árangur hans var ógildur. Sænska skíðaskotfimiliðið fagnar því bronsverðlaunum, rúmum fimmtán árum eftir að hafa lokið keppni. „Málinu loksins lokið“ segir Björn Ferry, sem vann gullverðlaun í einstaklingsgreininni á sömu Ólympíuleikum en lagði riffilinn og skíðastafina á hilluna árið 2014. „Betra seint en aldrei. Ég held að ég opni mér einn ískaldan í kvöld“ segir Mattias Nilsson, sem starfar í dag sem landsliðsþjálfari og var að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. „Þetta mál hefur verið rætt í mörg ár og því hefur verið áfrýjað margoft en við eigum medalíu skilið. Mér leið alltaf eins og þetta yrði niðurstaðan, en maður veit aldrei hvort með svona mál, hvort menn geti mútað sig út úr þessu eða eitthvað. Sönnunargögnin hafa legið til staðar lengi og fólk hefur margoft óskað mér til hamingju með bronsið, það er fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ sagði Nilsson einnig.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira