„Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2025 12:31 Þórey Edda var margfaldur Íslandsmeistari í stangarstökki. vísir/getty/stefán Stangarstökkvarinn fyrrverandi Þórey Edda Elísdóttir segir að afrek Armands Duplantis séu í raun ótrúlegt. Hún telur að hann eigi enn eitthvað inni. Svíinn magnaði, Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn á mánudaginn og það á Heimsmeistaramótinu í Tokýó. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Duplantis varð í vikunni heimsmeistari í stangarstökki í þriðja sinn. Hann lét ekki þar við sitja og setti nýtt heimsmet er hann lyfti sér yfir 6,30 metra. Hann hefur sett fjögur heimsmet á þessu ári. Duplantis sló heimsmetið í fyrsta sinn í Póllandi í febrúar 2020. Hann lyfti sér þá yfir 6,17. Alls hefur Dulpantis bætt heimsmetið um samtals þrettán sentímetra á fimm árum. „Hann er greinilega mjög góður íþróttamaður. Hann hefur mikinn hraða, mikinn styrk og mjög góða tækni og nær einhvern veginn að nýta þetta allt saman,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Sýn. „Stundum þegar íþróttamenn verða of hraðir í stangarstökki þá ráða þeir ekki við hraðan sinn og ná því ekki að færa hann yfir í tæknina. Hann er búinn að æfa stangarstökk frá því að hann var þriggja ára. Hann hefur góða tækni og mikinn liðleika líka. Þegar maður er kominn í þessa hæð þá er einn sentímetri í bætingu gríðarlega mikið. Það sem er mjög áhugavert í þessu er að hvað hann nær að helda sér heilum og hefur ekki verið að glíma við nein meiðsli,“ segir Þórey og bætir við að Svíinn sé ein stærsta stjarnan í frjálsíþróttaheiminum og í raun sú stærsta frá því að Usain Bolt var enn að. Hún telur að Duplantis eigi mögulega enn meira inni. „Ef hann nær áfram að halda sér heilum þá á hann alveg þrjú góð ár í að verða betri. Ég hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Svíinn magnaði, Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn á mánudaginn og það á Heimsmeistaramótinu í Tokýó. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Duplantis varð í vikunni heimsmeistari í stangarstökki í þriðja sinn. Hann lét ekki þar við sitja og setti nýtt heimsmet er hann lyfti sér yfir 6,30 metra. Hann hefur sett fjögur heimsmet á þessu ári. Duplantis sló heimsmetið í fyrsta sinn í Póllandi í febrúar 2020. Hann lyfti sér þá yfir 6,17. Alls hefur Dulpantis bætt heimsmetið um samtals þrettán sentímetra á fimm árum. „Hann er greinilega mjög góður íþróttamaður. Hann hefur mikinn hraða, mikinn styrk og mjög góða tækni og nær einhvern veginn að nýta þetta allt saman,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Sýn. „Stundum þegar íþróttamenn verða of hraðir í stangarstökki þá ráða þeir ekki við hraðan sinn og ná því ekki að færa hann yfir í tæknina. Hann er búinn að æfa stangarstökk frá því að hann var þriggja ára. Hann hefur góða tækni og mikinn liðleika líka. Þegar maður er kominn í þessa hæð þá er einn sentímetri í bætingu gríðarlega mikið. Það sem er mjög áhugavert í þessu er að hvað hann nær að helda sér heilum og hefur ekki verið að glíma við nein meiðsli,“ segir Þórey og bætir við að Svíinn sé ein stærsta stjarnan í frjálsíþróttaheiminum og í raun sú stærsta frá því að Usain Bolt var enn að. Hún telur að Duplantis eigi mögulega enn meira inni. „Ef hann nær áfram að halda sér heilum þá á hann alveg þrjú góð ár í að verða betri. Ég hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira