Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 09:02 Ruben Amorim situr í heitu sæti. epa/ADAM VAUGHAN Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. United er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni og féll úr leik fyrir D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins. Amorim er undir mikilli pressu en Portúgalinn hefur verið gagnrýndur fyrir að halda fast í 3-4-3 leikkerfið sitt. Shearer segir að þessi ósveigjanleiki gæti kostað Amorim starfið hjá United. Um síðustu helgi tapaði United fyrir City, 3-0, í Manchester-slagnum og Shearer segir að þar hafi munurinn á liðunum komið bersýnilega í ljós. „Þetta voru menn gegn börnum. Þeir voru langt á eftir þeim í öllum þáttum leiksins þrátt fyrir að hafa eytt svona miklum pening í sumar. Ég held að þeir geti ekki tapað eins þessa helgi. Ef það gerist hefurðu áhyggjur af framtíð stjórans,“ sagði Shearer. „Hlutirnir verða að lagast fljótt. United getur ekki verið í 14.-16. sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þetta hefur ekki batnað hjá þeim og það getur ekki haldið áfram miðað við það sem þeir eyddu. Það þarf eitthvað til að koma þeim á beinu brautina og ef það gerist ekki fljótlega veistu hvernig þessi þjálfarabransi er.“ Mun ekki breyta Þótt illa hafi gengið hjá United er Shearer viss um að Amorim standi við orð sín um að hann muni ekki skipta um leikkerfi eða kvika út frá sinni hugmyndafræði. „Annað hvort fellur hann á eigið sverð eða nær árangrinum sem hann þarf. Á þessari stundu eru líkurnar honum ekki í hag því fáir af þessum leikmönnum henta kerfinu,“ sagði Shearer. „Amorim veit og trúir og mun annað hvort halda starfinu eða missa það. Þetta er mjög áhugaverð helgi og hann má ekki við öðru tapi eins og um síðustu helgi.“ Amorim hefur stýrt United í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir hafa aðeins unnið átta þeirra, gert sjö jafntefli og tapað sextán. Leikur United og Chelsea hefst klukkan 16:30 á morgun og verður sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
United er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni og féll úr leik fyrir D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins. Amorim er undir mikilli pressu en Portúgalinn hefur verið gagnrýndur fyrir að halda fast í 3-4-3 leikkerfið sitt. Shearer segir að þessi ósveigjanleiki gæti kostað Amorim starfið hjá United. Um síðustu helgi tapaði United fyrir City, 3-0, í Manchester-slagnum og Shearer segir að þar hafi munurinn á liðunum komið bersýnilega í ljós. „Þetta voru menn gegn börnum. Þeir voru langt á eftir þeim í öllum þáttum leiksins þrátt fyrir að hafa eytt svona miklum pening í sumar. Ég held að þeir geti ekki tapað eins þessa helgi. Ef það gerist hefurðu áhyggjur af framtíð stjórans,“ sagði Shearer. „Hlutirnir verða að lagast fljótt. United getur ekki verið í 14.-16. sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þetta hefur ekki batnað hjá þeim og það getur ekki haldið áfram miðað við það sem þeir eyddu. Það þarf eitthvað til að koma þeim á beinu brautina og ef það gerist ekki fljótlega veistu hvernig þessi þjálfarabransi er.“ Mun ekki breyta Þótt illa hafi gengið hjá United er Shearer viss um að Amorim standi við orð sín um að hann muni ekki skipta um leikkerfi eða kvika út frá sinni hugmyndafræði. „Annað hvort fellur hann á eigið sverð eða nær árangrinum sem hann þarf. Á þessari stundu eru líkurnar honum ekki í hag því fáir af þessum leikmönnum henta kerfinu,“ sagði Shearer. „Amorim veit og trúir og mun annað hvort halda starfinu eða missa það. Þetta er mjög áhugaverð helgi og hann má ekki við öðru tapi eins og um síðustu helgi.“ Amorim hefur stýrt United í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir hafa aðeins unnið átta þeirra, gert sjö jafntefli og tapað sextán. Leikur United og Chelsea hefst klukkan 16:30 á morgun og verður sýndur beint á Sýn Sport.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira