Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. september 2025 08:34 Réttirnir eru fullkomnir fyrir börn og fullorðna. Þegar dagurinn er á enda getur verið erfitt að finna út hvað eigi að hafa í matinn, ekki síst þegar tíminn er naumur og krakkarnir orðnir svangir eftir langan dag. Hér eru fjórar uppskriftir sem eru bæði fljótlegar, ljúffengar og barnvænar, allar tilbúnar á innan við 20 mínútum. Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur. Matur Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur.
Matur Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira