Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2025 09:31 Skallamark Virgils van Dijk í uppbótartíma tryggði Liverpool sigur á Atlético Madrid. getty/Liverpool FC Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið alla fimm leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Í öllum fimm leikjunum hefur Liverpool skorað sigurmörk á elleftu stundu. Liverpool vann 3-2 sigur á Atlético Madrid á Anfield í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í gær. Virgil van Dijk skoraði sigurmark Rauða hersins þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Liverpool vinnur leik eftir að hafa misst niður tveggja marka forskot. Í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar komst Liverpool í 2-0 gegn Bournemouth en fékk svo á sig tvö mörk. Federico Chiesa kom Englandsmeisturunum aftur yfir á 88. mínútu og Mohamed Salah gulltryggði svo sigurinn í uppbótartíma, 4-2. Liverpool náði einnig tveggja marka forskoti gegn Newcastle United í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Skjórarnir komu til baka. Þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo hinn sextán ára Rio Ngumoha sigurmark Rauða hersins, 2-3. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool. Dominik Szoboszlai tryggði Liverpool sigur á Arsenal með skoti beint úr aukaspyrnu á 83. mínútu í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Á laugardaginn vann Liverpool svo 0-1 sigur á nýliðum Burnley á Turf Moor þar sem Mohamed Salah skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Næsti leikur Liverpool gegn grönnunum í Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Áhugavert verður að sjá hvort strákarnir hans Arnes Slot skora sigurmark undir blálokin sjötta leikinn í röð. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Liverpool vann 3-2 sigur á Atlético Madrid á Anfield í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í gær. Virgil van Dijk skoraði sigurmark Rauða hersins þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Liverpool vinnur leik eftir að hafa misst niður tveggja marka forskot. Í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar komst Liverpool í 2-0 gegn Bournemouth en fékk svo á sig tvö mörk. Federico Chiesa kom Englandsmeisturunum aftur yfir á 88. mínútu og Mohamed Salah gulltryggði svo sigurinn í uppbótartíma, 4-2. Liverpool náði einnig tveggja marka forskoti gegn Newcastle United í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Skjórarnir komu til baka. Þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo hinn sextán ára Rio Ngumoha sigurmark Rauða hersins, 2-3. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool. Dominik Szoboszlai tryggði Liverpool sigur á Arsenal með skoti beint úr aukaspyrnu á 83. mínútu í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Á laugardaginn vann Liverpool svo 0-1 sigur á nýliðum Burnley á Turf Moor þar sem Mohamed Salah skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Næsti leikur Liverpool gegn grönnunum í Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Áhugavert verður að sjá hvort strákarnir hans Arnes Slot skora sigurmark undir blálokin sjötta leikinn í röð.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00