Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 14:48 Arne Slot ásamt Milos Kerkez, einum af nýju leikmönnunum hjá Liverpool. epa/PETER POWELL Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. Liverpool keypti átta leikmenn í sumar fyrir samtals 450 milljónir punda. Rauði herinn gerði fyrst Florian Wirtz og svo Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld benti Slot á að Liverpool hefði líka selt leikmenn fyrir dágóða upphæð í sumar og litlu sem engu eytt í leikmenn fyrir síðasta tímabil. „Það er svo mikil athygli á nýju leikmönnunum okkar, sérstaklega frá álitsgjöfum sem tengjast öðrum félögum. Ef við viljum styrkja hópinn okkar verðum við eyða svona miklum pening,“ sagði Slot. Hollendingurinn benti ennfremur á að allir leikmennirnir sem Liverpool keypti í sumar væru ungir, eða 25 ára og yngri. „Ég held að það sé bara hrós að fólk tali um að við höfum eytt svona miklu því það segir þér að leikmennirnir sem við keyptum eru álitnir mjög góðir,“ sagði Slot. „Sum önnur lið vilja frekar fá 27 ára leikmenn sem eru tilbúnir en við höfum keypt leikmenn sem eru 21-22 ára og eru tilbúnir. Við bjuggum til þennan möguleika með því að selja leikmenn og vinna deildina án þess að kaupa neinn.“ Liverpool er með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti deildarleikur liðsins er borgarslagur gegn Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Leikur Liverpool og Atlético Madrid hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Liverpool keypti átta leikmenn í sumar fyrir samtals 450 milljónir punda. Rauði herinn gerði fyrst Florian Wirtz og svo Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld benti Slot á að Liverpool hefði líka selt leikmenn fyrir dágóða upphæð í sumar og litlu sem engu eytt í leikmenn fyrir síðasta tímabil. „Það er svo mikil athygli á nýju leikmönnunum okkar, sérstaklega frá álitsgjöfum sem tengjast öðrum félögum. Ef við viljum styrkja hópinn okkar verðum við eyða svona miklum pening,“ sagði Slot. Hollendingurinn benti ennfremur á að allir leikmennirnir sem Liverpool keypti í sumar væru ungir, eða 25 ára og yngri. „Ég held að það sé bara hrós að fólk tali um að við höfum eytt svona miklu því það segir þér að leikmennirnir sem við keyptum eru álitnir mjög góðir,“ sagði Slot. „Sum önnur lið vilja frekar fá 27 ára leikmenn sem eru tilbúnir en við höfum keypt leikmenn sem eru 21-22 ára og eru tilbúnir. Við bjuggum til þennan möguleika með því að selja leikmenn og vinna deildina án þess að kaupa neinn.“ Liverpool er með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti deildarleikur liðsins er borgarslagur gegn Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Leikur Liverpool og Atlético Madrid hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira