Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. september 2025 10:55 Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á þáttunum Svörtu söndum. Leikkonan Aldís Amah Hamilton varar fólk við gervigreind eftir að gervigreindartól Google sagði Kolbein Arnbjörnsson, kærasta Aldísar, vera föður hennar og skáldaði upp móður hennar. „Af engu sérstöku tilefni vil ég minna fólk á að passa sig á gervigreindarupplýsingum,“ skrifaði Aldís í Instagram-hringrás sinni í gær og birti mynd af gervigreindaryfirliti um fjölskyldu sína. Aldís og Kolbeinn fluttu í Kópavoginn í fyrra. Gervigreindin sagði þar að Aldís væri dóttir íslenskrar móður og bandarísks föður af afrískum uppruna en hvort tveggja er rétt. Hins vegar voru foreldrarnir líka nefndir á nafn, faðirinn héti Kolbeinn Arnbjörnsson og móðirin Ólína T. Þórðardóttir. Þar skjátlaðist gervigreindinni því Kolbeinn er kærasti Aldísar meðan það er enginn kona til sem heitir Ólína T. Þórðardóttir (allavega ekki samkvæmt Íslendingabók). Móðir Aldísar er rithöfundurinn Alda Helen Sigmundsdóttir en faðir hennar en bandarískur kennari frá Detroit sem hún hefur lítið séð frá því hún var barn. „Daddy jokes afþökkuð,“ skrifaði Aldís jafnframt. Aldís prófaði síðan að gúggla „Aldís Amah Hamilton's father“. Þá skipti gervigreindin um skoðun, sagði föður hennar heita Ólaf Haraldsson og móður hennar vera hina afrísk-amerísku Brendu Hamilton. Aftur skjátlaðist henni. „Passið bara að nota hjálm á netinu krakkar,“ skrifaði Aldís að lokum. Aldís með hjálminn. Gervigreind Grín og gaman Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
„Af engu sérstöku tilefni vil ég minna fólk á að passa sig á gervigreindarupplýsingum,“ skrifaði Aldís í Instagram-hringrás sinni í gær og birti mynd af gervigreindaryfirliti um fjölskyldu sína. Aldís og Kolbeinn fluttu í Kópavoginn í fyrra. Gervigreindin sagði þar að Aldís væri dóttir íslenskrar móður og bandarísks föður af afrískum uppruna en hvort tveggja er rétt. Hins vegar voru foreldrarnir líka nefndir á nafn, faðirinn héti Kolbeinn Arnbjörnsson og móðirin Ólína T. Þórðardóttir. Þar skjátlaðist gervigreindinni því Kolbeinn er kærasti Aldísar meðan það er enginn kona til sem heitir Ólína T. Þórðardóttir (allavega ekki samkvæmt Íslendingabók). Móðir Aldísar er rithöfundurinn Alda Helen Sigmundsdóttir en faðir hennar en bandarískur kennari frá Detroit sem hún hefur lítið séð frá því hún var barn. „Daddy jokes afþökkuð,“ skrifaði Aldís jafnframt. Aldís prófaði síðan að gúggla „Aldís Amah Hamilton's father“. Þá skipti gervigreindin um skoðun, sagði föður hennar heita Ólaf Haraldsson og móður hennar vera hina afrísk-amerísku Brendu Hamilton. Aftur skjátlaðist henni. „Passið bara að nota hjálm á netinu krakkar,“ skrifaði Aldís að lokum. Aldís með hjálminn.
Gervigreind Grín og gaman Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira