Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 08:31 José Mourinho gæti snúið aftur í portúgalska boltann eftir rúmlega tuttugu ára fjarveru. epa/ERDEM SAHIN Bruno Lage var látinn taka pokann sinn sem knattspyrnustjóri Benfica eftir 2-3 tap fyrir Qarabag í Meistaradeild Evrópu í gær. José Mourinho er orðaður við liðið. Benfica kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Qarabag í gær og forráðamenn félagsins voru ekki lengi að bregðast við og létu Lage fara. Rui Costa, forseti Benfica, sagðist búast við því félagið yrði búið að ráða nýjan stjóra fyrir leikinn gegn AFS í portúgölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mourinho, sem var rekinn frá Fenerbahce á dögunum, þykir langlíklegastur til að taka við Benfica og samkvæmt Fabrizio Romano eru viðræður milli aðilanna komnar vel á veg. 🚨💣 BREAKING: Benfica are in advanced talks with José Mourinho after Bruno Lage got sacked overnight! ❤️🤍Understand Mourinho has opened doors to Benfica move as he wants to return to coaching immediately.The agreement could be sealed soon. 🦅 pic.twitter.com/RL8eZmn5BY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 17, 2025 Benfica var fyrsta félagið sem Mourinho stýrði á stjóraferlinum. Hann stoppaði þó stutt við hjá Benfica og var aðeins með liðið í ellefu leikjum. Benfica hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í portúgölsku úrvalsdeildinni og gert eitt jafntefli. Lage tók við Benfica í september í fyrra. Undir hans stjórn vann liðið deildabikarinn en endaði í 2. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Benfica og Fenerbahce mættust í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar þar sem portúgalska liðið hafði betur, 0-1 samanlagt. Eftir einvígið var Mourinho rekinn frá Fenerbahce. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Tengdar fréttir Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Benfica kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Qarabag í gær og forráðamenn félagsins voru ekki lengi að bregðast við og létu Lage fara. Rui Costa, forseti Benfica, sagðist búast við því félagið yrði búið að ráða nýjan stjóra fyrir leikinn gegn AFS í portúgölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mourinho, sem var rekinn frá Fenerbahce á dögunum, þykir langlíklegastur til að taka við Benfica og samkvæmt Fabrizio Romano eru viðræður milli aðilanna komnar vel á veg. 🚨💣 BREAKING: Benfica are in advanced talks with José Mourinho after Bruno Lage got sacked overnight! ❤️🤍Understand Mourinho has opened doors to Benfica move as he wants to return to coaching immediately.The agreement could be sealed soon. 🦅 pic.twitter.com/RL8eZmn5BY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 17, 2025 Benfica var fyrsta félagið sem Mourinho stýrði á stjóraferlinum. Hann stoppaði þó stutt við hjá Benfica og var aðeins með liðið í ellefu leikjum. Benfica hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í portúgölsku úrvalsdeildinni og gert eitt jafntefli. Lage tók við Benfica í september í fyrra. Undir hans stjórn vann liðið deildabikarinn en endaði í 2. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Benfica og Fenerbahce mættust í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar þar sem portúgalska liðið hafði betur, 0-1 samanlagt. Eftir einvígið var Mourinho rekinn frá Fenerbahce.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Tengdar fréttir Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19