Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 08:03 Englendingurinn Lloyd Kelly jafnaði fyrir Juventus gegn Borussia Dortmund, 4-4, á sjöttu mínútu í uppbótartíma. epa/Alessandro Di Marco Hvorki fleiri né færri en átta mörk voru skoruð í seinni hálfleik í leik Juventus og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls fóru sex leikir fram í keppninni í gær. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum í Tórínó en í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og mörkunum rigndi inn. Dortmund komst í 2-4 með mörkum frá Karim Adeyemi, Felix Nmecha, Yan Couto og Ramy Bensebani (víti) og þannig var staðan þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá minnkaði Dusan Vlahovic muninn í 3-4 og tveimur mínútum síðar sendi hann fyrir á Lloyd Kelly sem skallaði boltann í netið og jafnaði í 4-4. Vlahovic skoraði tvö mörk í leiknum en Kenan Yildiz gerði fyrsta mark Juventus með frábæru skoti. Arsenal gerði góða ferð til Baskalands og vann 0-2 sigur á Athletic Bilbao. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard skoruðu mörk enska liðsins. Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Real Madrid úr vítaspyrnum þegar liðið lagði Marseille að velli, 2-1. Timothy Weah skoraði mark Frakkanna. Tottenham sigraði Villarreal á heimavelli. Eina mark leiksins var sjálfsmark Luiz Júnior, markvarðar spænska liðsins. Qarabag lenti 2-0 undir gegn Benfica en kom til baka og vann sinn fyrsta sigur, 2-3, í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Leandro Andrede, Camilo Duran og Oleksii Kashchuk skoruðu mörk aserska liðsins en Enzo Barrenechea og Vangelis Pavlidis gerðu mörk Portúgalanna. Þá bar Royale Union sigurorð af PSV Eindhoven, 1-3. Promise David (víti), Anouar Ait El Hadj og Kevin Mac Allister skoruðu mörk belgíska liðsins en Ruben van Bommel mark Hollendinganna. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50 Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00 Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07 Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50 „Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55 Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum í Tórínó en í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og mörkunum rigndi inn. Dortmund komst í 2-4 með mörkum frá Karim Adeyemi, Felix Nmecha, Yan Couto og Ramy Bensebani (víti) og þannig var staðan þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá minnkaði Dusan Vlahovic muninn í 3-4 og tveimur mínútum síðar sendi hann fyrir á Lloyd Kelly sem skallaði boltann í netið og jafnaði í 4-4. Vlahovic skoraði tvö mörk í leiknum en Kenan Yildiz gerði fyrsta mark Juventus með frábæru skoti. Arsenal gerði góða ferð til Baskalands og vann 0-2 sigur á Athletic Bilbao. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard skoruðu mörk enska liðsins. Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Real Madrid úr vítaspyrnum þegar liðið lagði Marseille að velli, 2-1. Timothy Weah skoraði mark Frakkanna. Tottenham sigraði Villarreal á heimavelli. Eina mark leiksins var sjálfsmark Luiz Júnior, markvarðar spænska liðsins. Qarabag lenti 2-0 undir gegn Benfica en kom til baka og vann sinn fyrsta sigur, 2-3, í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Leandro Andrede, Camilo Duran og Oleksii Kashchuk skoruðu mörk aserska liðsins en Enzo Barrenechea og Vangelis Pavlidis gerðu mörk Portúgalanna. Þá bar Royale Union sigurorð af PSV Eindhoven, 1-3. Promise David (víti), Anouar Ait El Hadj og Kevin Mac Allister skoruðu mörk belgíska liðsins en Ruben van Bommel mark Hollendinganna. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50 Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00 Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07 Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50 „Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55 Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. 16. september 2025 21:50
Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Real Madrid tók á móti Marseille og vann 2-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Madrid lenti undir en vann leikinn á vítaspyrnum, þrátt fyrir að vera manni færri. 16. september 2025 21:00
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19
Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16. september 2025 21:07
Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Tottenham tók á móti Villareal í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og vann 1-0 eftir að hafa fengið gefins mark snemma leiks. 16. september 2025 20:50
„Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16. september 2025 19:55
Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45