Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 22:46 Joe Burrow er meiddur í stóru tánni. Ric Tapia/Getty Images Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals í NFL deildinni, þarf að gangast undir aðgerð á tánni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Jacksonville Jaguars í gærkvöldi. Burrow haltraði af velli eftir tæklingu í öðrum leikhluta og var leystur af hólmi af reynsluboltanum Jake Browning, sem leiddi liðið til 31-27 sigurs og verður leikstjórnandi liðsins í næstu leikjum. Burrow þarf að fara í aðgerð til að laga svokallaða „turf toe“ sem hann er að glíma við, það er tognun í liðbandi stóru tánnar. Meiðsli sem má rekja til harðs undirlags á gervigrasi og gerast yfirleitt þegar fóturinn festist í grasinu. Hann er annar leikstjórnandinn sem lendir í slíkum meiðslum á tímabilinu. Brock Purdy var ekki með San Francisco 49ers um síðustu helgi eftir að hafa meiðst í tánni, en hans meiðsli eru ekki eins alvarleg og krefjast ekki aðgerðar. Óvíst er hversu lengi Burrow verður frá og þjálfari Bengals, Zac Taylor, vildi ekki lofa því að hann myndi snúa aftur á þessu tímabili. Þetta yrði í þriðja sinn sem tímabil Burrow myndi enda snemma. Hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2020 en sleit þá krossband í 11. umferð. Tveimur tímabilum síðar, eftir að hafa leitt Bengals í Ofurskálina, meiddist hann í úlnliðnum. Bengals hafa byrjað tímabilið vel og unnið fyrstu tvo leikina. Liðið mun nú leita að öðrum leikstjórnanda til að sitja á bekknum í stað Jake Browning, sem tekur byrjunarliðssætið af Burrow. Önnur umferð NFL deildarinnar klárast í kvöld. Lokasóknin gerir umferðina svo upp á Sýn Sport 2 klukkan 21:10 á morgun. NFL Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira
Burrow haltraði af velli eftir tæklingu í öðrum leikhluta og var leystur af hólmi af reynsluboltanum Jake Browning, sem leiddi liðið til 31-27 sigurs og verður leikstjórnandi liðsins í næstu leikjum. Burrow þarf að fara í aðgerð til að laga svokallaða „turf toe“ sem hann er að glíma við, það er tognun í liðbandi stóru tánnar. Meiðsli sem má rekja til harðs undirlags á gervigrasi og gerast yfirleitt þegar fóturinn festist í grasinu. Hann er annar leikstjórnandinn sem lendir í slíkum meiðslum á tímabilinu. Brock Purdy var ekki með San Francisco 49ers um síðustu helgi eftir að hafa meiðst í tánni, en hans meiðsli eru ekki eins alvarleg og krefjast ekki aðgerðar. Óvíst er hversu lengi Burrow verður frá og þjálfari Bengals, Zac Taylor, vildi ekki lofa því að hann myndi snúa aftur á þessu tímabili. Þetta yrði í þriðja sinn sem tímabil Burrow myndi enda snemma. Hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2020 en sleit þá krossband í 11. umferð. Tveimur tímabilum síðar, eftir að hafa leitt Bengals í Ofurskálina, meiddist hann í úlnliðnum. Bengals hafa byrjað tímabilið vel og unnið fyrstu tvo leikina. Liðið mun nú leita að öðrum leikstjórnanda til að sitja á bekknum í stað Jake Browning, sem tekur byrjunarliðssætið af Burrow. Önnur umferð NFL deildarinnar klárast í kvöld. Lokasóknin gerir umferðina svo upp á Sýn Sport 2 klukkan 21:10 á morgun.
NFL Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira