Sport

Dag­skráin í dag: Hafna­bolti

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Jake Meyers, leikmaður Houston Astros.
Jake Meyers, leikmaður Houston Astros. Ron Jenkins/Getty Images

Tvær beinar útsendingar eru á rásum Sýnar Sport í dag. Báðar eru úr MLB-deildinni í hafnabolta.

Sýn Sport Viaplay

Klukkan 18.30 er leikur Texas Rangers og Milwaukee Brewers á dagskrá. Klukkan 23.00 er komið að Toronto Blue Jays og Houston Astros.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×