„Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 16:03 Eva Ruza og Sigurður fagna 25 ára sambandsafmæli sínu í dag. Skemmtikrafturinn og fjölmiðlakonan Eva Ruza Miljevic og eiginmaður hennar, Sigurður Þór Þórsson, fagna 25 ára sambandsafmæli sínu í dag. Í tilefni tímamótanna birti Eva fallega myndafærslu af þeim hjónum á samfélagsmiðlum. „25 ár í fanginu þínu og ég vil hvergi annarsstaðar vera. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta,“ skrifaði Eva við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Eva slær oft á létta strengi á samfélagsmiðlum og fær Siggi, eins og hún kallar hann, stundum að kenna á því. Hann virðist þó taka öllum uppátækjum Evu með stóískri ró enda orðinn þaulvanur eftir allan þennan tíma. Eva og Siggi, eins og hún kallar hann, byrjuðu saman þegar Eva var sautján ára og hann tvítugur. Saman eiga þau tvíburana Marinu Mist og Stanko Blæ, sem fæddust árið 2009. „Hlekkjaði“ Sigga niður Hjónin giftu sig í Slóveníu þann 30. júní árið 2007 og fögnuðu því átján ára brúðkaupsafmæli í sumar. „18 ár síðan ég hlekkjaði Sigga minn niður með hring eftir að hafa verið kærastan hans í sjö ár. Ég hugsaði: hingað og ekki lengra. Núna tjóðra ég manninn niður og sleppi honum aldrei. Stend við stóru orðin. Ég sagði já fyrir 18 árum og mun segja já það sem eftir er. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu og mun finna þig í næsta, mögulega því næsta á eftir líka. Lífið er bara of gott með þér til að finna þig ekki,“ skrifaði Eva við færslu í tilefni brúðkaupsafmælisins í sumar. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
„25 ár í fanginu þínu og ég vil hvergi annarsstaðar vera. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta,“ skrifaði Eva við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Eva slær oft á létta strengi á samfélagsmiðlum og fær Siggi, eins og hún kallar hann, stundum að kenna á því. Hann virðist þó taka öllum uppátækjum Evu með stóískri ró enda orðinn þaulvanur eftir allan þennan tíma. Eva og Siggi, eins og hún kallar hann, byrjuðu saman þegar Eva var sautján ára og hann tvítugur. Saman eiga þau tvíburana Marinu Mist og Stanko Blæ, sem fæddust árið 2009. „Hlekkjaði“ Sigga niður Hjónin giftu sig í Slóveníu þann 30. júní árið 2007 og fögnuðu því átján ára brúðkaupsafmæli í sumar. „18 ár síðan ég hlekkjaði Sigga minn niður með hring eftir að hafa verið kærastan hans í sjö ár. Ég hugsaði: hingað og ekki lengra. Núna tjóðra ég manninn niður og sleppi honum aldrei. Stend við stóru orðin. Ég sagði já fyrir 18 árum og mun segja já það sem eftir er. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu og mun finna þig í næsta, mögulega því næsta á eftir líka. Lífið er bara of gott með þér til að finna þig ekki,“ skrifaði Eva við færslu í tilefni brúðkaupsafmælisins í sumar. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira