Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. september 2025 16:52 Reynir Bergmann Reynisson rak veitingastaðinn Vefjuna á Selfossi en þau hjónin seldu hann 2023. Í dag er hann með ferðaskrifstofuna Premier Trips. Stöð 2 Athafnamaðurinn Reynir Bergmann Reynisson segir steranotkun ástæðuna fyrir því að hann fékk hjartastopp í lok síðasta mánaðar. Til að geta lyft þyngri lóðum hafi hann notað sex ólíkar tegundir stera og skjaldkirtilshormónið T3. „Í nótt kom upp sú lífsreynsla sem mig langar ekki að upplifa nokkurn tímann aftur, ástkæri orkumikli og duglegi pabbinn á heimilinu, Reynir Bergmann Reynisson, varð fyrir hjartastoppi í nótt og var fluttur á gjörgæslu og liggur þar þungt haldinn,“ skrifaði Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir Saithong, eiginkona Reynis, á samfélagsmiðlum 25. ágúst síðastliðinn. Reynir var fluttur yfir á hjartadeild og var, að sögn eiginkonunnar, strax farinn að reyta af sér brandarana og ganga með stuðningi tveimur dögum eftir hjartastoppið. Sólveig tók sömuleiðis sérstaklega fram, vegna sögusagna og spurninga, að hann hefði „alls ekki“ fallið í edrúmennskunni. Sjá einnig: „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ „Magnaður þessi ást, þrátt fyrir erfiðleika, sorg og endalaust af tárum þá kom gleðin upp og húmorinn hans og hann fór jú strax að atast aðeins hjúkkunum þegar við mæðgur vorum búnar að vera hjá honum góða stund,“ sagði hún jafnframt um Reyni. Vildi lyfta 120 kílóum og tók sex mismunandi stera Reynir liggur enn inni en er orðinn sprækari og heldur fylgjendum sínum á Snapchat vel upplýstum um stöðu mála. Í gærnótt birti hann langa Snapchat-sögu um ástæðuna fyrir hjartastoppinu undir yfirskriftinni „Sterar drepa sama hvað þú [segir]“. Reynir Bergmann var hætt kominn eftir hjartastopp í lok ágúst. „Ég get alveg sagt ykkur af hverju þetta gerðist,“ sagði Snapparinn með „99 prósent“ vissu. „Ég lifi mjög heilbrigðu lífi, drekk ekki, reyki ekki eða jú veipa, ekki í neyslu eða neitt svona kjaftæði.“ „Ég var með markmið að ná 110 kílóum í bekk, svo náði ég því og ætlaði að ná 120 kílóum í bekk og 22 kílóum í sitt hvorum handlóðunum. Þannig ég fór að nota testósterón, trenbolone, masteron, ég fór að nota HGH, anadról, T3 - æðavíkkandi og svo fór ég að nota clenbúteról,“ sagði Reynir um steranotkun sína. Þessi sjö efni hafi, „væntanlega, eins og læknirinn sagði, 98 prósent fokkað mér upp,“ sagði hann. „Þannig ég segi nei við sterum, framvegis ætla ég bara að vera að pumpa stöngina, halda mér hlaupandi, grönnum og fínum,“ sagði Reynir. Reynir rak vinsæla veitingastaðinn Vefjuna í nokkur en seldi hann árið 2023 og er í dag með ferðaskrifstofuna Premier Trips sem fer með fólk í ferðir á enska boltann. Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir, annar eigandi veitingastaðarins Vefjunnar, segir fólk búið að dauðadæma fyrirtækið vegna ummæla sem Reynir Bergmann, hinn eigandi Vefjunnar og barnsfaðir hennar, lét falla fyrir helgi um mál Sölva Tryggvasonar fjölmiðlamanns. 10. maí 2021 15:00 Uppáhalds myndir Reynis Bergmanns sem veit lítið sem ekkert um bíómyndir Reynir Bergmann var nýjasti gestur Ásgeir Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu þar sem hann fór yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. 8. júní 2020 12:29 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Í nótt kom upp sú lífsreynsla sem mig langar ekki að upplifa nokkurn tímann aftur, ástkæri orkumikli og duglegi pabbinn á heimilinu, Reynir Bergmann Reynisson, varð fyrir hjartastoppi í nótt og var fluttur á gjörgæslu og liggur þar þungt haldinn,“ skrifaði Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir Saithong, eiginkona Reynis, á samfélagsmiðlum 25. ágúst síðastliðinn. Reynir var fluttur yfir á hjartadeild og var, að sögn eiginkonunnar, strax farinn að reyta af sér brandarana og ganga með stuðningi tveimur dögum eftir hjartastoppið. Sólveig tók sömuleiðis sérstaklega fram, vegna sögusagna og spurninga, að hann hefði „alls ekki“ fallið í edrúmennskunni. Sjá einnig: „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ „Magnaður þessi ást, þrátt fyrir erfiðleika, sorg og endalaust af tárum þá kom gleðin upp og húmorinn hans og hann fór jú strax að atast aðeins hjúkkunum þegar við mæðgur vorum búnar að vera hjá honum góða stund,“ sagði hún jafnframt um Reyni. Vildi lyfta 120 kílóum og tók sex mismunandi stera Reynir liggur enn inni en er orðinn sprækari og heldur fylgjendum sínum á Snapchat vel upplýstum um stöðu mála. Í gærnótt birti hann langa Snapchat-sögu um ástæðuna fyrir hjartastoppinu undir yfirskriftinni „Sterar drepa sama hvað þú [segir]“. Reynir Bergmann var hætt kominn eftir hjartastopp í lok ágúst. „Ég get alveg sagt ykkur af hverju þetta gerðist,“ sagði Snapparinn með „99 prósent“ vissu. „Ég lifi mjög heilbrigðu lífi, drekk ekki, reyki ekki eða jú veipa, ekki í neyslu eða neitt svona kjaftæði.“ „Ég var með markmið að ná 110 kílóum í bekk, svo náði ég því og ætlaði að ná 120 kílóum í bekk og 22 kílóum í sitt hvorum handlóðunum. Þannig ég fór að nota testósterón, trenbolone, masteron, ég fór að nota HGH, anadról, T3 - æðavíkkandi og svo fór ég að nota clenbúteról,“ sagði Reynir um steranotkun sína. Þessi sjö efni hafi, „væntanlega, eins og læknirinn sagði, 98 prósent fokkað mér upp,“ sagði hann. „Þannig ég segi nei við sterum, framvegis ætla ég bara að vera að pumpa stöngina, halda mér hlaupandi, grönnum og fínum,“ sagði Reynir. Reynir rak vinsæla veitingastaðinn Vefjuna í nokkur en seldi hann árið 2023 og er í dag með ferðaskrifstofuna Premier Trips sem fer með fólk í ferðir á enska boltann.
Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir, annar eigandi veitingastaðarins Vefjunnar, segir fólk búið að dauðadæma fyrirtækið vegna ummæla sem Reynir Bergmann, hinn eigandi Vefjunnar og barnsfaðir hennar, lét falla fyrir helgi um mál Sölva Tryggvasonar fjölmiðlamanns. 10. maí 2021 15:00 Uppáhalds myndir Reynis Bergmanns sem veit lítið sem ekkert um bíómyndir Reynir Bergmann var nýjasti gestur Ásgeir Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu þar sem hann fór yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. 8. júní 2020 12:29 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir, annar eigandi veitingastaðarins Vefjunnar, segir fólk búið að dauðadæma fyrirtækið vegna ummæla sem Reynir Bergmann, hinn eigandi Vefjunnar og barnsfaðir hennar, lét falla fyrir helgi um mál Sölva Tryggvasonar fjölmiðlamanns. 10. maí 2021 15:00
Uppáhalds myndir Reynis Bergmanns sem veit lítið sem ekkert um bíómyndir Reynir Bergmann var nýjasti gestur Ásgeir Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu þar sem hann fór yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. 8. júní 2020 12:29