Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:01 Anníe Mist Þórisdóttur er ekki lengur meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur þar sem hún og Katrin Tanja Davíðsdóttir hafa æft svo oft saman. Björgvin Karl Guðmundssin ræður nú ríkjum í stöðinni. @anniethorisdottir/@bk_gudmundsson Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. Anníe Mist á von á sínu þriðja barni og tók ekki þátt í síðasta CrossFit tímabili. Hún er líka að ganga í gegnum risastór tímamót utan heimilisins. Anníe Mist Þórisdóttir kom ekki aðeins CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi þá hefur hún verið eigandi stærstu CrossFit stöðvar landsins undanfarin fimmtán ár. Anníe hefur verið meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur frá 2010 en nú hefur hún ákveðið að selja sinn hlut. The Barbellspin vefurinn fjallar um þessa risafrétt úr íslenska CrossFit heiminum. Þar kemur fram að Anníe og meðeigendur hennar hafi á dögunum selt CrossFit stöðina sína til nýs eigendahóps. Meðal nýju kaupendanna er önnur risastjarna í CrossFit íþróttinni hér á landi. Björgvin Karl Guðmundsson, sem er oftast kallaður BKG í CrossFit heiminum, er nefnilega í nýja eigendahópnum. Blaðamaður Barbellspin ræðir við Þröst Ólason sem er líka í eigendahópnum. Hann segir að Björgvin Karl verði nýr aðalþjálfari CrossFit Reykjavíkur og mun stýra dagskrárgerð stöðvarinnar. Blaðamaður Barbellspin ýjar að því að ákvörðun Anníe um að selja tengist ósætti hennar við hvernig CrossFit samtökin hafi hagað sér ekki síst í kringum öryggismál og dauðsfallið hjá Lazar Dukic á heimsleikunum í fyrra. Anníe var ekki sú eina hjá CrossFit Reykjavík sem skráði sig ekki í The Open í ár því keppendalistinn frá stöðinni fór úr 165 árið 2024 niður aðeins í 58 keppendur í ár. Björgvin Karl tók hins vegar þátt þótt að honum hafi ekki tekist að komast á heimsleikana í tólfta sinn. Fyrrnefndur Þröstur Ólason var einnig með. Það má því búast við að mun fleiri verði með á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Anníe Mist á von á sínu þriðja barni og tók ekki þátt í síðasta CrossFit tímabili. Hún er líka að ganga í gegnum risastór tímamót utan heimilisins. Anníe Mist Þórisdóttir kom ekki aðeins CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi þá hefur hún verið eigandi stærstu CrossFit stöðvar landsins undanfarin fimmtán ár. Anníe hefur verið meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur frá 2010 en nú hefur hún ákveðið að selja sinn hlut. The Barbellspin vefurinn fjallar um þessa risafrétt úr íslenska CrossFit heiminum. Þar kemur fram að Anníe og meðeigendur hennar hafi á dögunum selt CrossFit stöðina sína til nýs eigendahóps. Meðal nýju kaupendanna er önnur risastjarna í CrossFit íþróttinni hér á landi. Björgvin Karl Guðmundsson, sem er oftast kallaður BKG í CrossFit heiminum, er nefnilega í nýja eigendahópnum. Blaðamaður Barbellspin ræðir við Þröst Ólason sem er líka í eigendahópnum. Hann segir að Björgvin Karl verði nýr aðalþjálfari CrossFit Reykjavíkur og mun stýra dagskrárgerð stöðvarinnar. Blaðamaður Barbellspin ýjar að því að ákvörðun Anníe um að selja tengist ósætti hennar við hvernig CrossFit samtökin hafi hagað sér ekki síst í kringum öryggismál og dauðsfallið hjá Lazar Dukic á heimsleikunum í fyrra. Anníe var ekki sú eina hjá CrossFit Reykjavík sem skráði sig ekki í The Open í ár því keppendalistinn frá stöðinni fór úr 165 árið 2024 niður aðeins í 58 keppendur í ár. Björgvin Karl tók hins vegar þátt þótt að honum hafi ekki tekist að komast á heimsleikana í tólfta sinn. Fyrrnefndur Þröstur Ólason var einnig með. Það má því búast við að mun fleiri verði með á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira