Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2025 20:50 Alperen Sengun fór á kostum í Riga í kvöld þegar Tyrkir unnu Serba í mögnuðum leik. Getty/Rokas Lukosevicius Úrslitin eru nú ráðin í tveimur af fjórum riðlum á EM karla í körfubolta og ljóst hvaða lið úr A- og B-riðlum mætast í 16-liða úrslitum. Tyrkland og sérstaklega Þýskaland tóku riðlakeppnina með trukki. Á morgun klárast riðlakeppnin, þegar til að mynda Ísland mætir Frakklandi í hádeginu, en það er þegar orðið ljóst hvaða lið fara upp úr A- og B-riðli og mætast í 16-liða úrslitunum. The road to the trophy #EuroBasket trophy 🏆 pic.twitter.com/uKnGTwulkj— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Þýskaland hefur verið einstaklega sannfærandi á EM og það breyttist ekki í kvöld þegar heimamenn í Finnlandi fengu að finna fyrir því, í þrjátíu stiga sigri Þjóðverja, 91-61. Þar með unnu Þjóðverjar leiki sína í riðlakeppninni að meðaltali með 32,8 stiga mun. Þeir mæta Portúgal í 16-liða úrslitum en Finnar eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Nikola Jokic og félögum í serbneska landsliðinu. WHO'S STOPPING THEM? 😱Germany's positive differential of 32.8 points per game, the highest margin for any team at the end of a EuroBasket preliminary round since 1969 🤯#EuroBasket pic.twitter.com/ruNPOZmmpm— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Jokic var áberandi í kvöld í stórkostlegum slag við Tyrkland sem lauk á endanum með sigri Tyrkja, 95-90. Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en Alperen Sengun skyggði á hann með frammistöðu sinni fyrir Tyrkja og skoraði 28 stig, tók 13 fráköst og gaf átta stoðsendingar. 🇹🇷 Alperen Sengun: 28 PTS 13 REB 8 AST🇷🇸 Nikola Jokic: 22 PTS 9 REB 4 AST 3 STLA duel for the ages in one of the best #EuroBasket games of all-time! pic.twitter.com/reO1uqA6dy— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Tyrkir mæta í 16-liða úrslitum Svíum sem náðu fjórða sætinu í B-riðli þrátt fyrir tap gegn Litháen í dag, 74-71. Litháen spilar grannaslag við Lettland á laugardaginn, þegar útsláttarkeppnin hefst. Úrslit dagsins: A-riðill: Eistland - Portúgal 65-68 Tékkland - Lettland 75-109 Tyrkland - Serbía 95-90 B-riðill: Svartfjallaland - Bretland 83-89 Litháen - Svíþjóð 74-71 Finnland - Þýskaland 61-91 EM 2025 í körfubolta Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Á morgun klárast riðlakeppnin, þegar til að mynda Ísland mætir Frakklandi í hádeginu, en það er þegar orðið ljóst hvaða lið fara upp úr A- og B-riðli og mætast í 16-liða úrslitunum. The road to the trophy #EuroBasket trophy 🏆 pic.twitter.com/uKnGTwulkj— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Þýskaland hefur verið einstaklega sannfærandi á EM og það breyttist ekki í kvöld þegar heimamenn í Finnlandi fengu að finna fyrir því, í þrjátíu stiga sigri Þjóðverja, 91-61. Þar með unnu Þjóðverjar leiki sína í riðlakeppninni að meðaltali með 32,8 stiga mun. Þeir mæta Portúgal í 16-liða úrslitum en Finnar eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Nikola Jokic og félögum í serbneska landsliðinu. WHO'S STOPPING THEM? 😱Germany's positive differential of 32.8 points per game, the highest margin for any team at the end of a EuroBasket preliminary round since 1969 🤯#EuroBasket pic.twitter.com/ruNPOZmmpm— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Jokic var áberandi í kvöld í stórkostlegum slag við Tyrkland sem lauk á endanum með sigri Tyrkja, 95-90. Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en Alperen Sengun skyggði á hann með frammistöðu sinni fyrir Tyrkja og skoraði 28 stig, tók 13 fráköst og gaf átta stoðsendingar. 🇹🇷 Alperen Sengun: 28 PTS 13 REB 8 AST🇷🇸 Nikola Jokic: 22 PTS 9 REB 4 AST 3 STLA duel for the ages in one of the best #EuroBasket games of all-time! pic.twitter.com/reO1uqA6dy— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Tyrkir mæta í 16-liða úrslitum Svíum sem náðu fjórða sætinu í B-riðli þrátt fyrir tap gegn Litháen í dag, 74-71. Litháen spilar grannaslag við Lettland á laugardaginn, þegar útsláttarkeppnin hefst. Úrslit dagsins: A-riðill: Eistland - Portúgal 65-68 Tékkland - Lettland 75-109 Tyrkland - Serbía 95-90 B-riðill: Svartfjallaland - Bretland 83-89 Litháen - Svíþjóð 74-71 Finnland - Þýskaland 61-91
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira