Ten Hag rekinn frá Leverkusen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 09:52 Erik ten Hag var ekki langlífur í starfi hjá Bayer Leverkusen. epa/HANNIBAL HANSCHKE Erik ten Hag hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Bayer Leverkusen eftir aðeins tvo leiki í þýsku úrvalsdeildinni. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ten Hag hafi verið rekinn úr starfi í morgun. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag has just been SACKED by Bayer Leverkusen.Decision made by the club’s hierarchy this morning and manager informed right now. pic.twitter.com/WjraNnhntA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2025 Ten Hag tók við Leverkusen af Xabi Alonso í sumar en náði aðeins að stýra liðinu í þremur leikjum, tveimur í deild og einum í bikar. Á laugardaginn gerði Leverkusen 3-3 jafntefli við Werder Bremen í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Leverkusen komst í 1-3 og var manni fleiri en Bremen kom til baka og náði í jafntefli. Karim Coulibaly skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Leverkusen hefur misst marga sterka leikmenn eftir að síðasta tímabili lauk. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong fóru til Liverpool, Jonathan Tah til Bayern München, Odilon Kossouno til Atalanta, Amine Adli til Bournemouth og Granit Xhaka til Sunderland. Ten Hag er þriðji fyrrverandi stjóri Manchester United sem missir starfið sitt á síðustu fimm dögum. Á fimmtudaginn var Ole Gunnar Solskjær rekinn frá Besiktas og daginn eftir sagði Fenerbahce José Mourinho upp störfum. Uppfært klukkan 10:00 Leverkusen hefur staðfest að Ten Hag hafi verið rekinn frá félaginu. Bayer 04 hat sich mit sofortiger Wirkung von Cheftrainer Erik ten Hag getrennt. Die Trainingsarbeit wird vorläufig der Assistenz-Trainerstab übernehmen.#Bayer04 | #Werkself | #tenHag pic.twitter.com/qyuzVVrXuN— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 1, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ten Hag hafi verið rekinn úr starfi í morgun. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag has just been SACKED by Bayer Leverkusen.Decision made by the club’s hierarchy this morning and manager informed right now. pic.twitter.com/WjraNnhntA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2025 Ten Hag tók við Leverkusen af Xabi Alonso í sumar en náði aðeins að stýra liðinu í þremur leikjum, tveimur í deild og einum í bikar. Á laugardaginn gerði Leverkusen 3-3 jafntefli við Werder Bremen í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Leverkusen komst í 1-3 og var manni fleiri en Bremen kom til baka og náði í jafntefli. Karim Coulibaly skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Leverkusen hefur misst marga sterka leikmenn eftir að síðasta tímabili lauk. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong fóru til Liverpool, Jonathan Tah til Bayern München, Odilon Kossouno til Atalanta, Amine Adli til Bournemouth og Granit Xhaka til Sunderland. Ten Hag er þriðji fyrrverandi stjóri Manchester United sem missir starfið sitt á síðustu fimm dögum. Á fimmtudaginn var Ole Gunnar Solskjær rekinn frá Besiktas og daginn eftir sagði Fenerbahce José Mourinho upp störfum. Uppfært klukkan 10:00 Leverkusen hefur staðfest að Ten Hag hafi verið rekinn frá félaginu. Bayer 04 hat sich mit sofortiger Wirkung von Cheftrainer Erik ten Hag getrennt. Die Trainingsarbeit wird vorläufig der Assistenz-Trainerstab übernehmen.#Bayer04 | #Werkself | #tenHag pic.twitter.com/qyuzVVrXuN— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 1, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira