Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 09:47 Yoane Wissa í leik með Brentford á móti Chelsea. Hann vill komast til Newcastle. EPA/DANIEL HAMBURY Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Wissa ákvað að fara sömu leið og Alexander Isak. Hann setti inn langa færslu á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar segir hann að Brentford hafi gefið honum loforð um það að standa ekki í vegi fyrir honum ef félagið fengi ásættanlegt tilbið. 🚨 OFFICIAL: Yoane Wissa releases statement asking to leave Brentford as he wants to join Newcastle.“Over the past few weeks, there has been increased speculation about my future at Brentford Football Club. As a result, I wanted to speak directly and honestly about exactly… pic.twitter.com/hcwG1ePbB2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2025 Það er bara einn dagur í að glugginn lokist og hver er því að verða síðastur að komast í nýtt félag. „Félagið hefur breytt afstöðu sinni og fer nú gegn því sem við höfðum talað um. Þetta hefur sett mig í mjög erfiða og pirrandi stöðu,“ skrifaði Yoane Wissa. @yowissa Sú ákvörðun hans að fara með heiðursmannasamkomulag eða réttara sagt brot á því, í fjölmiðla er einmitt það sem Alexander Isak gerði. Isak er að reyna að þvinga það fram félagsskipti til Liverpool. Newcastle vill fá Wissa sem eftirmann Isak. Nái Newcastle að kaupa annan framherja þá telja menn sig vera fullvissa um það að félagið myndi selja Isak til Liverpool í beinu framhaldi. „Að vera neyddur til að vera hér áfram mun aðeins sverta þessi fjögur frábæru ár mín hjá þessu ótrúlega félagi. Þess vegna biðla ég til eiganda Brentford og yfirmanna að efna loforð sitt og leyfa mér að fara á síðustu klukkutímunum sem leikmannaglugginn er opinn,“ skrifaði Wissa. @yowissa Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Wissa ákvað að fara sömu leið og Alexander Isak. Hann setti inn langa færslu á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar segir hann að Brentford hafi gefið honum loforð um það að standa ekki í vegi fyrir honum ef félagið fengi ásættanlegt tilbið. 🚨 OFFICIAL: Yoane Wissa releases statement asking to leave Brentford as he wants to join Newcastle.“Over the past few weeks, there has been increased speculation about my future at Brentford Football Club. As a result, I wanted to speak directly and honestly about exactly… pic.twitter.com/hcwG1ePbB2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2025 Það er bara einn dagur í að glugginn lokist og hver er því að verða síðastur að komast í nýtt félag. „Félagið hefur breytt afstöðu sinni og fer nú gegn því sem við höfðum talað um. Þetta hefur sett mig í mjög erfiða og pirrandi stöðu,“ skrifaði Yoane Wissa. @yowissa Sú ákvörðun hans að fara með heiðursmannasamkomulag eða réttara sagt brot á því, í fjölmiðla er einmitt það sem Alexander Isak gerði. Isak er að reyna að þvinga það fram félagsskipti til Liverpool. Newcastle vill fá Wissa sem eftirmann Isak. Nái Newcastle að kaupa annan framherja þá telja menn sig vera fullvissa um það að félagið myndi selja Isak til Liverpool í beinu framhaldi. „Að vera neyddur til að vera hér áfram mun aðeins sverta þessi fjögur frábæru ár mín hjá þessu ótrúlega félagi. Þess vegna biðla ég til eiganda Brentford og yfirmanna að efna loforð sitt og leyfa mér að fara á síðustu klukkutímunum sem leikmannaglugginn er opinn,“ skrifaði Wissa. @yowissa
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira