Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 09:47 Yoane Wissa í leik með Brentford á móti Chelsea. Hann vill komast til Newcastle. EPA/DANIEL HAMBURY Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Wissa ákvað að fara sömu leið og Alexander Isak. Hann setti inn langa færslu á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar segir hann að Brentford hafi gefið honum loforð um það að standa ekki í vegi fyrir honum ef félagið fengi ásættanlegt tilbið. 🚨 OFFICIAL: Yoane Wissa releases statement asking to leave Brentford as he wants to join Newcastle.“Over the past few weeks, there has been increased speculation about my future at Brentford Football Club. As a result, I wanted to speak directly and honestly about exactly… pic.twitter.com/hcwG1ePbB2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2025 Það er bara einn dagur í að glugginn lokist og hver er því að verða síðastur að komast í nýtt félag. „Félagið hefur breytt afstöðu sinni og fer nú gegn því sem við höfðum talað um. Þetta hefur sett mig í mjög erfiða og pirrandi stöðu,“ skrifaði Yoane Wissa. @yowissa Sú ákvörðun hans að fara með heiðursmannasamkomulag eða réttara sagt brot á því, í fjölmiðla er einmitt það sem Alexander Isak gerði. Isak er að reyna að þvinga það fram félagsskipti til Liverpool. Newcastle vill fá Wissa sem eftirmann Isak. Nái Newcastle að kaupa annan framherja þá telja menn sig vera fullvissa um það að félagið myndi selja Isak til Liverpool í beinu framhaldi. „Að vera neyddur til að vera hér áfram mun aðeins sverta þessi fjögur frábæru ár mín hjá þessu ótrúlega félagi. Þess vegna biðla ég til eiganda Brentford og yfirmanna að efna loforð sitt og leyfa mér að fara á síðustu klukkutímunum sem leikmannaglugginn er opinn,“ skrifaði Wissa. @yowissa Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Wissa ákvað að fara sömu leið og Alexander Isak. Hann setti inn langa færslu á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar segir hann að Brentford hafi gefið honum loforð um það að standa ekki í vegi fyrir honum ef félagið fengi ásættanlegt tilbið. 🚨 OFFICIAL: Yoane Wissa releases statement asking to leave Brentford as he wants to join Newcastle.“Over the past few weeks, there has been increased speculation about my future at Brentford Football Club. As a result, I wanted to speak directly and honestly about exactly… pic.twitter.com/hcwG1ePbB2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2025 Það er bara einn dagur í að glugginn lokist og hver er því að verða síðastur að komast í nýtt félag. „Félagið hefur breytt afstöðu sinni og fer nú gegn því sem við höfðum talað um. Þetta hefur sett mig í mjög erfiða og pirrandi stöðu,“ skrifaði Yoane Wissa. @yowissa Sú ákvörðun hans að fara með heiðursmannasamkomulag eða réttara sagt brot á því, í fjölmiðla er einmitt það sem Alexander Isak gerði. Isak er að reyna að þvinga það fram félagsskipti til Liverpool. Newcastle vill fá Wissa sem eftirmann Isak. Nái Newcastle að kaupa annan framherja þá telja menn sig vera fullvissa um það að félagið myndi selja Isak til Liverpool í beinu framhaldi. „Að vera neyddur til að vera hér áfram mun aðeins sverta þessi fjögur frábæru ár mín hjá þessu ótrúlega félagi. Þess vegna biðla ég til eiganda Brentford og yfirmanna að efna loforð sitt og leyfa mér að fara á síðustu klukkutímunum sem leikmannaglugginn er opinn,“ skrifaði Wissa. @yowissa
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira