Körfubolti

Mynda­syrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi

Siggeir Ævarsson skrifar
Það var glatt á hjalla framan af
Það var glatt á hjalla framan af Vísir/Hulda Margrét

Ísland kastaði frá sér sigrinum á svekkjandi hátt gegn Belgum á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslensku strákarnir fengu góðan stuðning frá íslenskum áhorfendum en það dugði ekki til að þessu sinni.

Ljósmyndari Vísis, Hulda Margrét, var á vellinum og náði mörgum góðum myndum, bæði af gleðinni og sorginni sem og öllu þar á milli.

Tryggvi lét mikið til sín taka í leiknumVísir/Hulda Margrét
Íslensku áhorfendurnir stóðu þétt við bakið á íslenska liðinuVísir/Hulda Margrét
Elvar Már meiddi sigVísir/Hulda Margrét
Craig þungt hugsi á hliðarlínunniVísir/Hulda Margrét
Er þetta sviti eða fruss? Ég vil eiginlega ekki vita þaðVísir/Hulda Margrét
Tryggvi svekkturVísir/Hulda Margrét
Kiddi Páls og Ægir ganga svekktir af velliVísir/Hulda Margrét
Vonbrigðin leyndu sér ekki í leikslok, bæði hjá áhorfendum og leikmönnumVísir/Hulda Margrét
Jón Axel ræðir málin við móður sína, Sirrý Jónsdóttur, eftir leik. Karl faðir hans, Gummi Braga, stendur álengdar og getur ekki leynt vonbrigðum sínum með úrslit leiksinsVísir/Hulda Margrét



Fleiri fréttir

Sjá meira


×