Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2025 06:30 Ulrik Saltnes og Alfons Sampsted eftir Evrópuleik Bodö/Glimt í Zagreb í ágúst 2022 þegar norska liðið var nálægt því að komst í Meistaradeildina. Saltnes spilar enn með liðinu en Alfonts fór til Hollands stuttu síðar. EPA/ANTONIO BAT Norska fótboltafélagið Bodö/Glimt er komið alla leið í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Uppkoma þessa félags nyrst í Noregi hefur verið engu öðru lík. Bodö/Glimt hefur á innan við áratug breyst úr því að vera neðrideildarlið í Noregi í það að vera stærsta félag Noregs og komið í bestu deild í Evrópu. Fyrir aðeins átta árum þá komst Bodö/Glimt upp úr B-deildinni í Noregi. Liðið varð norskur meistari í fyrsta sinn árið 2020 en þá var íslenski bakvörðurinn Alfons Sampsted í stóru hlutverki hjá liðinu. Bodö/Glimt hefur fylgt því eftir með því að vinna fjóra meistaratitla á fimm árum. Liðið komst fyrst í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar þrjú ár í röð frá 2022 til 2024 og fór alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Bodö/Glimt tapaði þá í tveimur leikjum á móti Tottenham sem átti síðan eftir að vinna keppnina. Norska félagið komst síðan í fyrsta sinn í Meistaradeildina í vikunni eftir að hafa haft betur í umspili á móti austurríska félaginu Sturm Graz, 6-2 samanlagt. Bodö/Glimt fær nú Manchester City, Juventus, Tottenham og Mónákó í heimsókn til síns nyrst í Noregi á komandi vetri. Heimavöllur Bodö stendur aðeins norðar en Norðurheimskautsbauginn og það gæti því verið boðið upp á alvöru aðstæður í þessum leikjum í vetur. Bodö/Glimt fær stórar upphæðir fyrir að spila í Meistaradeildinni og ætti að geta styrkt stöðu sína enn frekar sem stærsta félag í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Bodö/Glimt hefur á innan við áratug breyst úr því að vera neðrideildarlið í Noregi í það að vera stærsta félag Noregs og komið í bestu deild í Evrópu. Fyrir aðeins átta árum þá komst Bodö/Glimt upp úr B-deildinni í Noregi. Liðið varð norskur meistari í fyrsta sinn árið 2020 en þá var íslenski bakvörðurinn Alfons Sampsted í stóru hlutverki hjá liðinu. Bodö/Glimt hefur fylgt því eftir með því að vinna fjóra meistaratitla á fimm árum. Liðið komst fyrst í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar þrjú ár í röð frá 2022 til 2024 og fór alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Bodö/Glimt tapaði þá í tveimur leikjum á móti Tottenham sem átti síðan eftir að vinna keppnina. Norska félagið komst síðan í fyrsta sinn í Meistaradeildina í vikunni eftir að hafa haft betur í umspili á móti austurríska félaginu Sturm Graz, 6-2 samanlagt. Bodö/Glimt fær nú Manchester City, Juventus, Tottenham og Mónákó í heimsókn til síns nyrst í Noregi á komandi vetri. Heimavöllur Bodö stendur aðeins norðar en Norðurheimskautsbauginn og það gæti því verið boðið upp á alvöru aðstæður í þessum leikjum í vetur. Bodö/Glimt fær stórar upphæðir fyrir að spila í Meistaradeildinni og ætti að geta styrkt stöðu sína enn frekar sem stærsta félag í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport)
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira