„Ég er alltaf í slagsmálum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2025 15:32 Ísraelar gengu harkalega fram gegn Tryggva í leik gærdagsins. Vísir/Hulda Margrét „Það er bara hausinn upp og áfram gakk. Núna er bara næsti leikur á móti Belgíu sem hugurinn er við núna,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta eftir tap fyrir Ísrael í fyrsta leik á EM í gær. Næsta verkefni er strax á morgun. „Það er enginn tími til þess að svekkja sig eða vera í leiðindum. Núna er bara að fletta blaðsíðunni og taka það næsta,“ segir Tryggvi sem segir gott að hafa stutt á milli leikja til að svara fyrir tapið í fyrsta leik. Klippa: Vanur slagsmálunum en þó þreyttur Fast var tekið á Tryggva í leiknum og skiptust Ísraelarnir á við að brjóta á honum, oft heldur harkalega. Í eitt skiptið líktist það frekar varnarleik í handbolta þar sem honum var hent í jörðina líkt og rætt var um í Besta sætinu. Tryggvi kveðst öllu vanur. Tekið utan um Tryggva í gær.Vísir/Hulda Margrét „Ég er alltaf í slagsmálum. Það er mitt djobb. Ég lýg því ekki að ég sé ekki smá þreyttur í dag en sem betur fer er enn smá í leikinn. Ég verð hress og klár í leikinn á morgun,“ segir Tryggvi. En verður þetta þá svona allt mótið, að hann verði tekinn svo föstum tökum? „Það má alveg reikna með því. Menn vita að ég er í þessum slagsmálum og þeir taka á móti mér þannig. Ég mun halda áfram að berjast á sama hátt og þetta verður svona áfram. Maður þarf bara að taka því,“ segir Tryggvi. Hér er slegið fast í höndina á honum.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi fékk örlitla hvíld í gær, allt þar til í lok leiks þegar öllu byrjunarliðinu var skipt út í ruslatímanum er ljóst var að Ísrael ynni sigur. En treystir hann sér í að spila hátt í 40 mínútur í hverjum leik? „Ég mun spila það sem ég þarf að spila. Ef það er spurning um að ég spili 40 mínútur og við vinnum, þá geri ég það. Ef ég þarf að spila 15 mínútur og við vinnum geri ég það líka,“ segir Tryggvi. Hann er þá spenntur að komast aftur út á parketið og mæta Belgum á morgun. „Við höfum rennt ágætlega yfir belgíska liðið. Það var gott að við spiluðum snemma í gær, því höfum við haft tíma í að pæla í hinum. Við horfðum á leikinn þeirra og vitum hverjum við búumst við á móti þeim. Æfingin í dag var góð og það er strax komin góð tilfinning í liðið,“ segir Tryggvi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Ísland mætir Belgíu klukkan 12:00 á morgun og verður leiknum lýst beint í textalýsingu á Vísi. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02 Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02 Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Það er enginn tími til þess að svekkja sig eða vera í leiðindum. Núna er bara að fletta blaðsíðunni og taka það næsta,“ segir Tryggvi sem segir gott að hafa stutt á milli leikja til að svara fyrir tapið í fyrsta leik. Klippa: Vanur slagsmálunum en þó þreyttur Fast var tekið á Tryggva í leiknum og skiptust Ísraelarnir á við að brjóta á honum, oft heldur harkalega. Í eitt skiptið líktist það frekar varnarleik í handbolta þar sem honum var hent í jörðina líkt og rætt var um í Besta sætinu. Tryggvi kveðst öllu vanur. Tekið utan um Tryggva í gær.Vísir/Hulda Margrét „Ég er alltaf í slagsmálum. Það er mitt djobb. Ég lýg því ekki að ég sé ekki smá þreyttur í dag en sem betur fer er enn smá í leikinn. Ég verð hress og klár í leikinn á morgun,“ segir Tryggvi. En verður þetta þá svona allt mótið, að hann verði tekinn svo föstum tökum? „Það má alveg reikna með því. Menn vita að ég er í þessum slagsmálum og þeir taka á móti mér þannig. Ég mun halda áfram að berjast á sama hátt og þetta verður svona áfram. Maður þarf bara að taka því,“ segir Tryggvi. Hér er slegið fast í höndina á honum.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi fékk örlitla hvíld í gær, allt þar til í lok leiks þegar öllu byrjunarliðinu var skipt út í ruslatímanum er ljóst var að Ísrael ynni sigur. En treystir hann sér í að spila hátt í 40 mínútur í hverjum leik? „Ég mun spila það sem ég þarf að spila. Ef það er spurning um að ég spili 40 mínútur og við vinnum, þá geri ég það. Ef ég þarf að spila 15 mínútur og við vinnum geri ég það líka,“ segir Tryggvi. Hann er þá spenntur að komast aftur út á parketið og mæta Belgum á morgun. „Við höfum rennt ágætlega yfir belgíska liðið. Það var gott að við spiluðum snemma í gær, því höfum við haft tíma í að pæla í hinum. Við horfðum á leikinn þeirra og vitum hverjum við búumst við á móti þeim. Æfingin í dag var góð og það er strax komin góð tilfinning í liðið,“ segir Tryggvi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Ísland mætir Belgíu klukkan 12:00 á morgun og verður leiknum lýst beint í textalýsingu á Vísi.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02 Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02 Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02
Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02
Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45
EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22