Mainoo vill fara á láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 07:30 Kobbie Mainoo á ekki fast sæti í byrjunarliði Manchester United. getty/Jacques Feeney Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, hefur óskað eftir því að fara frá félaginu á láni til að spila reglulega. David Ornstein á The Athletic greinir frá þessari bón Mainoos. Enski landsliðsmaðurinn vill ekki vera seldur en vill komast tímabundið til annars liðs í von um meiri spiltíma. 🚨 EXCL: Kobbie Mainoo informs Man Utd of wish to leave on loan before deadline. 20yo told #MUFC no desire to sever ties but wants move for game time. Club made clear not sanctioning temporary switch + expect England int’l to fight for place @TheAthleticFC https://t.co/2I3xJckFQc— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2025 Hinn tvítugi Mainoo kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjum United í ensku úrvalsdeildinni en lék allan leikinn þegar liðið féll úr leik fyrir Grimsby Town í 2. umferð deildabikarsins í fyrradag. United hefur lítinn áhuga á að lána Mainoo og vill að hann haldi kyrru fyrir og berjist fyrir sæti sínu í byrjunarliðinu. Mainoo sló í gegn með United á þarsíðasta tímabili og skoraði meðal annars í sigri liðsins á Manchester City í bikarúrslitaleiknum. Hann lék svo alla leiki Englands í útsláttarkeppninni á EM 2024. Englendingar komust alla leið í úrslit en töpuðu fyrir Spánverjum, 2-1. United mætir Burnley á Old Trafford á morgun. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2. Enski boltinn Tengdar fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. 28. ágúst 2025 09:33 Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. 28. ágúst 2025 08:01 „Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. 27. ágúst 2025 22:18 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
David Ornstein á The Athletic greinir frá þessari bón Mainoos. Enski landsliðsmaðurinn vill ekki vera seldur en vill komast tímabundið til annars liðs í von um meiri spiltíma. 🚨 EXCL: Kobbie Mainoo informs Man Utd of wish to leave on loan before deadline. 20yo told #MUFC no desire to sever ties but wants move for game time. Club made clear not sanctioning temporary switch + expect England int’l to fight for place @TheAthleticFC https://t.co/2I3xJckFQc— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2025 Hinn tvítugi Mainoo kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjum United í ensku úrvalsdeildinni en lék allan leikinn þegar liðið féll úr leik fyrir Grimsby Town í 2. umferð deildabikarsins í fyrradag. United hefur lítinn áhuga á að lána Mainoo og vill að hann haldi kyrru fyrir og berjist fyrir sæti sínu í byrjunarliðinu. Mainoo sló í gegn með United á þarsíðasta tímabili og skoraði meðal annars í sigri liðsins á Manchester City í bikarúrslitaleiknum. Hann lék svo alla leiki Englands í útsláttarkeppninni á EM 2024. Englendingar komust alla leið í úrslit en töpuðu fyrir Spánverjum, 2-1. United mætir Burnley á Old Trafford á morgun. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. 28. ágúst 2025 09:33 Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. 28. ágúst 2025 08:01 „Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. 27. ágúst 2025 22:18 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. 28. ágúst 2025 09:33
Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. 28. ágúst 2025 08:01
„Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. 27. ágúst 2025 22:18