Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 06:31 Rio Ngumoha faðmar knattspyrnustjórann Arne Slot eftir að strákurinn tryggði Liverpool öll stigin á móti Newcastle á St. James´ Park. EPA/ADAM VAUGHAN Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha spilaði sinn fyrsta leik á ferlinum í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið og var þá hetja Liverpool. Ngumoha kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og skoraði sigurmark Liverpool á móti Newcastle í púðurtunnunni á St. James´ Park. Markið kom á tíundu mínútu í uppbótatíma og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Rio er án efa framtíðarstjarna í ensku deildinni og fær því örugglega væna og góða samninga í framtíðinni en eins og er þá er hann fá afar léleg laun hjá Liverpool. Vegna aldurs síns þá má Ngumoha bara gera skólastrákasamning við Liverpool. Það þýðir að Liverpool er bara að borga honum tólf hundruð pund í laun á mánuði samkvæmt The Athletic. Strákurinn fær því bara tvö hundruð þúsund krónur í laun á mánuði sem dugar engum í dag. Þetta gæti þó breyst í dag því strákurinn heldur upp á sautján ára afmælið sitt í dag en hann er fæddur 29. ágúst 2008. Þá má búast við því að Liverpool bjóði stráknum fínan samning og tryggi sér þjónustu hans í langan tíma. Margir stuðningsmenn Liverpool vakta eflaust miðla Liverpool í dag til að sjá fréttir um nýjan samning stráksins. View this post on Instagram A post shared by DaveOCKOP (@daveockop) Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha spilaði sinn fyrsta leik á ferlinum í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið og var þá hetja Liverpool. Ngumoha kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og skoraði sigurmark Liverpool á móti Newcastle í púðurtunnunni á St. James´ Park. Markið kom á tíundu mínútu í uppbótatíma og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Rio er án efa framtíðarstjarna í ensku deildinni og fær því örugglega væna og góða samninga í framtíðinni en eins og er þá er hann fá afar léleg laun hjá Liverpool. Vegna aldurs síns þá má Ngumoha bara gera skólastrákasamning við Liverpool. Það þýðir að Liverpool er bara að borga honum tólf hundruð pund í laun á mánuði samkvæmt The Athletic. Strákurinn fær því bara tvö hundruð þúsund krónur í laun á mánuði sem dugar engum í dag. Þetta gæti þó breyst í dag því strákurinn heldur upp á sautján ára afmælið sitt í dag en hann er fæddur 29. ágúst 2008. Þá má búast við því að Liverpool bjóði stráknum fínan samning og tryggi sér þjónustu hans í langan tíma. Margir stuðningsmenn Liverpool vakta eflaust miðla Liverpool í dag til að sjá fréttir um nýjan samning stráksins. View this post on Instagram A post shared by DaveOCKOP (@daveockop)
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira