Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 07:02 Gamli og nýi Rio í enska boltanum. Til vinstri ungstirnið hjá Liverpool Rio Ngumoha og til hægri goðsögnin Rio Ferdinand. EPA/ADAM VAUGHAN/GERRY PENNY Það er komin nýr Rio í enska boltann og „gamli Rio“ leyfði sér að grínast aðeins með það. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha varð á mánudagskvöldið yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir félagið í allri sögu Liverpool en hann náði metinu með eftirminnilegum hætti. Strákurinn kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og tryggði Liverpool öll þrjú stigin á erfiðum útivelli með því að skora sigurmarkið á móti Newcastle þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rio Ngumoha hafði sýndi flott tilþrif á undirbúningstímabilinu en fékk ekki að spila í fyrstu umferðinni. Nú fékk hann hins vegar tækifærið og nýtt það með yfirvegaðri og sannfærandi afgreiðslu þegar liðið hans þurfti svo sannarlega á því að halda. Það hafa auðvitað allir í Liverpool fjölskyldunni keppst við að lofsyngja strákinn síðan og mótherjarnir gera sér grein fyrir því að þarna er líklegast að koma fram ný stórstjarna í boltanum. „Gamli Rio“ hafði húmor fyrir öllu saman. Rio Ferdinand var stórstjarna í ensku úrvalsdeildinni frá 1997 til 2011 og lengst af í hópi bestu varnarmanna deildarinnar. Hann vann sex Englandsmeistaratitla með Manchester United. Ferdinand fór á netið og grínaðist með söngva Liverpool fólksins. „Sérstakt fyrir mig að vakna í morgun, fara á netið og sjá myndbönd af stuðningsmönnum Liverpool syngja ‚Rio, Rio',“ skrifaði Rio Ferdinand en bætti svo við: „Ég vil óska unga manninum og fjölskyldu hans til hamingju. Þvílíkt augnablik,“ skrifaði Ferdinand. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha varð á mánudagskvöldið yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir félagið í allri sögu Liverpool en hann náði metinu með eftirminnilegum hætti. Strákurinn kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og tryggði Liverpool öll þrjú stigin á erfiðum útivelli með því að skora sigurmarkið á móti Newcastle þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rio Ngumoha hafði sýndi flott tilþrif á undirbúningstímabilinu en fékk ekki að spila í fyrstu umferðinni. Nú fékk hann hins vegar tækifærið og nýtt það með yfirvegaðri og sannfærandi afgreiðslu þegar liðið hans þurfti svo sannarlega á því að halda. Það hafa auðvitað allir í Liverpool fjölskyldunni keppst við að lofsyngja strákinn síðan og mótherjarnir gera sér grein fyrir því að þarna er líklegast að koma fram ný stórstjarna í boltanum. „Gamli Rio“ hafði húmor fyrir öllu saman. Rio Ferdinand var stórstjarna í ensku úrvalsdeildinni frá 1997 til 2011 og lengst af í hópi bestu varnarmanna deildarinnar. Hann vann sex Englandsmeistaratitla með Manchester United. Ferdinand fór á netið og grínaðist með söngva Liverpool fólksins. „Sérstakt fyrir mig að vakna í morgun, fara á netið og sjá myndbönd af stuðningsmönnum Liverpool syngja ‚Rio, Rio',“ skrifaði Rio Ferdinand en bætti svo við: „Ég vil óska unga manninum og fjölskyldu hans til hamingju. Þvílíkt augnablik,“ skrifaði Ferdinand. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira