Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 15:02 Birkir Valur Jónsson reynir að ná boltanum af Arnari Breka Gunnarssyni. vísir/viktor freyr Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir gegn FH á 88. mínútu. Allt stefndi í sigur Eyjamanna sem hefði skilað þeim upp í efri hluta deildarinnar en Kjartan Kári Halldórsson var ekki á þeim buxunum. Hann jafnaði með skoti úr beint úr aukaspyrnu og FH-ingar eru því enn ósigraðir á heimavelli í sumar. Skömmu áður en Kjartan Kári jafnaði fékk Tómas Orri Róbertsson sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn luku því leik manni færri. Klippa: FH 1-1 ÍBV FH, sem hefur fengið tuttugu af 26 stigum sínum í Kaplakrika, er í 5. sæti deildarinnar en ÍBV í því níunda með 25 stig. KA sigraði Fram, 2-0, á heimavelli sínum á Akureyri. Birgir Baldvinsson kom KA-mönnum yfir á 33. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar jók Jóan Símun Edmundsson muninn í 2-0. Klippa: KA 2-0 Fram Fleiri urðu mörkin ekki og KA-menn fögnuðu góðum sigri. Þeir eru í 7. sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Vestramenn sem eru í sætinu fyrir ofan. Framarar, sem hafa ekki unnið í sex leikjum í röð, eru með 25 stig í 8. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla FH ÍBV KA Fram Tengdar fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir gegn FH á 88. mínútu. Allt stefndi í sigur Eyjamanna sem hefði skilað þeim upp í efri hluta deildarinnar en Kjartan Kári Halldórsson var ekki á þeim buxunum. Hann jafnaði með skoti úr beint úr aukaspyrnu og FH-ingar eru því enn ósigraðir á heimavelli í sumar. Skömmu áður en Kjartan Kári jafnaði fékk Tómas Orri Róbertsson sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn luku því leik manni færri. Klippa: FH 1-1 ÍBV FH, sem hefur fengið tuttugu af 26 stigum sínum í Kaplakrika, er í 5. sæti deildarinnar en ÍBV í því níunda með 25 stig. KA sigraði Fram, 2-0, á heimavelli sínum á Akureyri. Birgir Baldvinsson kom KA-mönnum yfir á 33. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar jók Jóan Símun Edmundsson muninn í 2-0. Klippa: KA 2-0 Fram Fleiri urðu mörkin ekki og KA-menn fögnuðu góðum sigri. Þeir eru í 7. sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Vestramenn sem eru í sætinu fyrir ofan. Framarar, sem hafa ekki unnið í sex leikjum í röð, eru með 25 stig í 8. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH ÍBV KA Fram Tengdar fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37
„Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21
Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16
Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16