Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2025 22:50 Strákarnir mættir á Silfurtorg. Hafþór Gunnarsson Bikarmeistarar Vestra fengu konunglegar móttökur á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þegar þeir komu heim eftir frækinn sigur á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Vestri varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigurinn gegn Val, þar sem Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, sagði fyrr í dag að titillinn væri gríðarlega stór fyrir samfélagið fyrir vestan. Stemningin hafi verið stórkostleg í bænum um helgina. „Þetta er miklu meira held ég heldur en maður gerir sér grein fyrir. Eins og ég hef sagt áður að maður er ekki alveg búinn að ná utan um þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið fyrir vestan og ég er þá ekki bara að tala um Ísafjarðarbæ heldur bara öll sveitarfélögin og fólkið á Vestfjörðum. Líka fyrir alla unga iðkendur sem sjá þarna frábærar fyrirmyndir sem eru búnir að gera góða hluti og þetta er bara mjög stórt,“ sagði Sigríður við fréttastofu fyrr í dag. Blys og alls konar fagnaðarlæti.Hafþór Gunnarsson Mikið sjónarspil.Hafþór Gunnarsson Unga fólkið fagnar líka.Hafþór Gunnarsson Ræðuhöld.Hafþór Gunnarsson Bikarinn heim!Hafþór Gunnarsson Davíð Smári þjálfari mættur upp á svið.Hafþór Gunnarsson Sigríður bæjarstjóri sigri hrósandi.Hafþór Gunnarsson Allur bærinn mættur.Hafþór Gunnarsson Vestri Mjólkurbikar karla Ísafjarðarbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Vestri varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigurinn gegn Val, þar sem Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, sagði fyrr í dag að titillinn væri gríðarlega stór fyrir samfélagið fyrir vestan. Stemningin hafi verið stórkostleg í bænum um helgina. „Þetta er miklu meira held ég heldur en maður gerir sér grein fyrir. Eins og ég hef sagt áður að maður er ekki alveg búinn að ná utan um þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið fyrir vestan og ég er þá ekki bara að tala um Ísafjarðarbæ heldur bara öll sveitarfélögin og fólkið á Vestfjörðum. Líka fyrir alla unga iðkendur sem sjá þarna frábærar fyrirmyndir sem eru búnir að gera góða hluti og þetta er bara mjög stórt,“ sagði Sigríður við fréttastofu fyrr í dag. Blys og alls konar fagnaðarlæti.Hafþór Gunnarsson Mikið sjónarspil.Hafþór Gunnarsson Unga fólkið fagnar líka.Hafþór Gunnarsson Ræðuhöld.Hafþór Gunnarsson Bikarinn heim!Hafþór Gunnarsson Davíð Smári þjálfari mættur upp á svið.Hafþór Gunnarsson Sigríður bæjarstjóri sigri hrósandi.Hafþór Gunnarsson Allur bærinn mættur.Hafþór Gunnarsson
Vestri Mjólkurbikar karla Ísafjarðarbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03