Skúli hannaði hof fyrir Grímu Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2025 11:47 Platti um hofið sem Skúli hannaði fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirra. Brúðkaup Skúla Mogensen athafnamanns og Grímu Bjargar Thorarensen innanhúshönnuðar fór fram í hofi sem Skúli hafði hannað sérstaklega fyrir brúðkaupið. Brúðkaupið fór fram laugardaginn 16. ágúst í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau hjónin reka sjóböð og ferðamannagistingu. Vísir fjallaði um brúðkaupið í vikunni en Gríma birti í gær Instagram-færslu úr brúðkaupinu með myndum af þeim hjónum, brúðkaupsgestum og hofinu. Athöfnin fór fram í hofinu og skein sólin inn á brúðhjónin. Í færslunni má meðal annars sjá málmplatta á steini með áskriftinni „Hofið“ en auk þess stendur að það hafi verið hannað af Skúla fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirrra. Þar fyrir neðan eru skilaboð til þeirra sem ganga inn í hofið: „Allir eru velkomnir á þennan helga stað, sama hver trú þeirra er, með þerri einföldu ósk að allir virði hver annan og nærliggjandi náttúru.“ Skúli og Gríma voru ansi glæsileg þar sem þau stilltu sér upp í Hvalfirðinum. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði sem var fagurlega skreytt villtum blómum . Strengjasveit lék ljúfa tóna fyrir brúðkaupsgesti og skapaði hátíðlega stemningu. Á myndum má sjá myndir af þeim hjónum við athöfnina og saman úti í móa. Veislan var haldin í hlöðunni þar sem tónlistarmenn á borð við Unnstein Manúel, Matthildi og Daníel Ágúst tóku nokkur lög og héldu uppi fjörinu fram eftir kvöldi. DJ Margeir hélt öllum á tánum á dansgólfinu. Skúli hjálpaði eiginkonu sinni að sjálfsögðu út úr bílnum. Einhverjir gestir gistu á svæðinu og beið þeirra fallegur gjafapoki inni á herberginu við komuna. Þar var að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt, ásamt kveðju frá brúðhjónunum: „Elsku vinir, hjartanlega velkomin í brúðkaupshelgina okkar. Mikið erum við þakklát að fá að njóta hennar með ykkur. Hér eru bæði nauðsynjar og ónauðsynjar sem við vonum að komi að góðum notum á meðan dvölinni stendur. Ástarkveðjur, Skúli og Gríma.“ Ástin og lífið Hvalfjarðarsveit Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Brúðkaupið fór fram laugardaginn 16. ágúst í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau hjónin reka sjóböð og ferðamannagistingu. Vísir fjallaði um brúðkaupið í vikunni en Gríma birti í gær Instagram-færslu úr brúðkaupinu með myndum af þeim hjónum, brúðkaupsgestum og hofinu. Athöfnin fór fram í hofinu og skein sólin inn á brúðhjónin. Í færslunni má meðal annars sjá málmplatta á steini með áskriftinni „Hofið“ en auk þess stendur að það hafi verið hannað af Skúla fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirrra. Þar fyrir neðan eru skilaboð til þeirra sem ganga inn í hofið: „Allir eru velkomnir á þennan helga stað, sama hver trú þeirra er, með þerri einföldu ósk að allir virði hver annan og nærliggjandi náttúru.“ Skúli og Gríma voru ansi glæsileg þar sem þau stilltu sér upp í Hvalfirðinum. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði sem var fagurlega skreytt villtum blómum . Strengjasveit lék ljúfa tóna fyrir brúðkaupsgesti og skapaði hátíðlega stemningu. Á myndum má sjá myndir af þeim hjónum við athöfnina og saman úti í móa. Veislan var haldin í hlöðunni þar sem tónlistarmenn á borð við Unnstein Manúel, Matthildi og Daníel Ágúst tóku nokkur lög og héldu uppi fjörinu fram eftir kvöldi. DJ Margeir hélt öllum á tánum á dansgólfinu. Skúli hjálpaði eiginkonu sinni að sjálfsögðu út úr bílnum. Einhverjir gestir gistu á svæðinu og beið þeirra fallegur gjafapoki inni á herberginu við komuna. Þar var að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt, ásamt kveðju frá brúðhjónunum: „Elsku vinir, hjartanlega velkomin í brúðkaupshelgina okkar. Mikið erum við þakklát að fá að njóta hennar með ykkur. Hér eru bæði nauðsynjar og ónauðsynjar sem við vonum að komi að góðum notum á meðan dvölinni stendur. Ástarkveðjur, Skúli og Gríma.“
Ástin og lífið Hvalfjarðarsveit Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24