Lífið

Miklar til­finningar og mikil stemning í Reykja­víkur­mara­þoninu

Lovísa Arnardóttir skrifar
Fjölmargir hlupu fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru og klæddust að sjálfsögðu bleiku.
Fjölmargir hlupu fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru og klæddust að sjálfsögðu bleiku. Vísir/Viktor Freyr

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta sinn í dag. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Viktor Freyr ljósmyndari var á staðnum og myndaði fólk að hlaupa og koma í mark. 

Það eru auðvitað heilmikil átök í hlaupinu líka. Vísir/Viktor Freyr
Flestir eru afar fegnir að vera komnir í mark. Vísir/Viktor Freyr
Mari Jaersk og Beggi Ólafs tóku bæði þátt. Vísir/Viktor Freyr
Ánægð að vera komin í mark. Vísir/Viktor Freyr
Aðrir voru þreyttir þegar þeir komu í mark. Vísir/Viktor Freyr
Vísir/Viktor Freyr
Eflaust voru margir með það markmið að ljúka á minna en klukkustund. Þessum herramönnum tókst það. Vísir/Viktor Freyr
Knús og kossar að hlaupi loknu. Vísir/Viktor Freyr
Þessi kona hljóp með úkraínska fánann. Vísir/Viktor Freyr





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.