Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2025 14:56 Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli með Al Nassr. Getty Biðin eftir titli með Al Nassr heldur áfram hjá Cristiano Ronaldo, eftir vítaspyrnukeppni gegn Al Ahli í úrslitaleik sádiarabíska ofurbikarsins í Hong Kong í dag. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum þegar niðurstaðan lá fyrir enda munaði sáralitlu að niðurstaðan yrði önnur. Cristiano Ronaldo has fallen to 0-3 in finals with Al Nassr.Still in search of his first title with the club 😮 pic.twitter.com/wfVGPDhCGb— ESPN FC (@ESPNFC) August 23, 2025 Ronaldo skoraði í leiknum og það var sannkallað tímamótamark eða hans hundraðasta fyrir Al Nassr. Þar með er hann eini leikmaðurinn sem skorað hefur hundrað mörk eða meira fyrir fjögur mismunandi félög. Ronaldo er kominn með 939 mörk á ferlinum og nálgast því þúsund mörk en hann hefur áður til að mynda skorað 450 mörk fyrir Real Madrid, 145 fyrir Manchester United og 101 fyrir Juventus. Markið í dag skoraði Ronaldo úr víti, þegar hann kom Al Nassr í 1-0, og Marcelo Brozovic kom liðinu svo aftur yfir þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Roger Ibanez náði hins vegar að jafna fyrir Al Ahli á 89. mínútu. Ronaldo, Brozovic og Joao Felix skoruðu svo í vítaspyrnukeppninni fyrir Al Nassr en það dugði skammt því Al Ahli nýtti allar fimm spyrnur sínar og vann. Ronaldo praying during the penalty shootout. This title really meant a lot to him 🙏#SaudiSuperCup pic.twitter.com/3SNiYXTC25— MARCA in English 🇺🇸 (@MARCAinENGLISH) August 23, 2025 Hinn sigursæli Ronaldo hefur því enn ekki unnið titil síðan hann kom til Al Nassr árið 2023. Reyndar vann liðið Arab Club Championship Cup sama ár en sú keppni er ekki viðurkennd af FIFA. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum þegar niðurstaðan lá fyrir enda munaði sáralitlu að niðurstaðan yrði önnur. Cristiano Ronaldo has fallen to 0-3 in finals with Al Nassr.Still in search of his first title with the club 😮 pic.twitter.com/wfVGPDhCGb— ESPN FC (@ESPNFC) August 23, 2025 Ronaldo skoraði í leiknum og það var sannkallað tímamótamark eða hans hundraðasta fyrir Al Nassr. Þar með er hann eini leikmaðurinn sem skorað hefur hundrað mörk eða meira fyrir fjögur mismunandi félög. Ronaldo er kominn með 939 mörk á ferlinum og nálgast því þúsund mörk en hann hefur áður til að mynda skorað 450 mörk fyrir Real Madrid, 145 fyrir Manchester United og 101 fyrir Juventus. Markið í dag skoraði Ronaldo úr víti, þegar hann kom Al Nassr í 1-0, og Marcelo Brozovic kom liðinu svo aftur yfir þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Roger Ibanez náði hins vegar að jafna fyrir Al Ahli á 89. mínútu. Ronaldo, Brozovic og Joao Felix skoruðu svo í vítaspyrnukeppninni fyrir Al Nassr en það dugði skammt því Al Ahli nýtti allar fimm spyrnur sínar og vann. Ronaldo praying during the penalty shootout. This title really meant a lot to him 🙏#SaudiSuperCup pic.twitter.com/3SNiYXTC25— MARCA in English 🇺🇸 (@MARCAinENGLISH) August 23, 2025 Hinn sigursæli Ronaldo hefur því enn ekki unnið titil síðan hann kom til Al Nassr árið 2023. Reyndar vann liðið Arab Club Championship Cup sama ár en sú keppni er ekki viðurkennd af FIFA.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira