Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 20:09 Mohamed Salah með verðlaun sín í kvöld. @PFA Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld af leikmönnum deildarinnar og er sá fyrsti til að vinna þau verðlaun þrisvar sinnum á ferlinum. Salah átti stórkostlegt tímabil, var bæði markahæstur (34 mörk) og stoðsendingahæstur (23) og vann deildina með Liverpool. Þetta var því væntanlega ekki mjög erfitt val. Egyptinn fékk líka þessi eftirsóttu verðlaun fyrir 2017-18 og 2021-22 tímabilin. Mohamed Salah is the PFA Players’ Player of Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/fwAaj5k6cz— PFA (@PFA) August 19, 2025 Það eru leikmannasamtökin sem standa á bak við valið og því leikmennirnir sjálfir sem kjósa. Norski framherjinn Erling Braut Haaland var ekki valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool og silfurlið Arsenal eiga flesta leikmenn í úrvalsliðinu, Liverpool fjóra en Arsenal þrjá. Athygli vekur að Chris Wood, framherji Nottingham Forest, er valinn í liðið frekar en Haaland. Haalandi skoraði 22 mörk á síðustu leiktíð en Wood tuttugu. Liverpool mennirnir Mohamed Salah, Alexis Mac Allister, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch voru valdir í liðið en frá Arsenal eru í liðinu William Saliba, Gabriel Magalhães og Declan Rice. Nottingham Forest á tvo leikmenn i liðinu því auk Wood þá var Matz Sels valinn í markið. Newcastle og Bournemouth áttu bæði einn leikmann í liðinu. Liverpool er búið að kaupa annan (Milos Kerkez) og að reyna að kaupa hinn (Alexander Isak). The PFA Premier League Team of the Year pic is always the one. 🔥 pic.twitter.com/EmDJ31w5Bt— PFA (@PFA) August 19, 2025 Spænski leikmaðurinn Mariona Caldentey hjá Arsenal var valin best hjá konunum. Mariona Caldentey is the PFA Players’ Player of the Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/JJbcCR0QYG— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA Premier League Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/j85lXebf9d— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA @BarclaysWSL Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/IUyQqywz1U— PFA (@PFA) August 19, 2025 Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Salah átti stórkostlegt tímabil, var bæði markahæstur (34 mörk) og stoðsendingahæstur (23) og vann deildina með Liverpool. Þetta var því væntanlega ekki mjög erfitt val. Egyptinn fékk líka þessi eftirsóttu verðlaun fyrir 2017-18 og 2021-22 tímabilin. Mohamed Salah is the PFA Players’ Player of Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/fwAaj5k6cz— PFA (@PFA) August 19, 2025 Það eru leikmannasamtökin sem standa á bak við valið og því leikmennirnir sjálfir sem kjósa. Norski framherjinn Erling Braut Haaland var ekki valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool og silfurlið Arsenal eiga flesta leikmenn í úrvalsliðinu, Liverpool fjóra en Arsenal þrjá. Athygli vekur að Chris Wood, framherji Nottingham Forest, er valinn í liðið frekar en Haaland. Haalandi skoraði 22 mörk á síðustu leiktíð en Wood tuttugu. Liverpool mennirnir Mohamed Salah, Alexis Mac Allister, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch voru valdir í liðið en frá Arsenal eru í liðinu William Saliba, Gabriel Magalhães og Declan Rice. Nottingham Forest á tvo leikmenn i liðinu því auk Wood þá var Matz Sels valinn í markið. Newcastle og Bournemouth áttu bæði einn leikmann í liðinu. Liverpool er búið að kaupa annan (Milos Kerkez) og að reyna að kaupa hinn (Alexander Isak). The PFA Premier League Team of the Year pic is always the one. 🔥 pic.twitter.com/EmDJ31w5Bt— PFA (@PFA) August 19, 2025 Spænski leikmaðurinn Mariona Caldentey hjá Arsenal var valin best hjá konunum. Mariona Caldentey is the PFA Players’ Player of the Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/JJbcCR0QYG— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA Premier League Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/j85lXebf9d— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA @BarclaysWSL Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/IUyQqywz1U— PFA (@PFA) August 19, 2025
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira