María mætt til frönsku nýliðanna Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2025 13:02 María Þórisdóttir er orðin leikmaður Marseille. om.fr Miðvörðurinn þrautreyndi María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara, hefur yfirgefið England og samið við franska knattspyrnufélagið Marseille. María var kynnt til leiks með skemmtilegu myndbandi frá franska félaginu. 𝐌𝐚𝐫𝐢𝐚 𝐓𝐡𝐨𝐫𝐢𝐬𝐝𝐨𝐭𝐭𝐢𝐫 est Marseillaise ! 🔵⚪️Formée en Norvège, Maria rejoint l’Angleterre en 2017, où elle porte successivement les couleurs de Chelsea, Manchester United et Brighton & Hove Albion. Joueuse dotée d'une intelligence notable et véritable roc… pic.twitter.com/otdC8Vw3n4— Les Marseillaises (@OMfeminines) August 18, 2025 María, sem er 32 ára landsliðskona Noregs, hafði spilað í Englandi frá árinu 2017, fyrst með Chelsea, svo Manchester United og tvö síðustu ár með Brighton. Hún varð tvívegis Englandsmeistari með Chelsea, hefur spilað yfir sjötíu A-landsleiki fyrir Noreg, leikið í Meistaradeild Evrópu, og þannig mætti áfram telja. Hún ætti því að geta miðlað af mikilli reynslu til sinna nýju liðsfélaga í liði Marseille sem á síðustu leiktíð vann sér sæti í efstu deild Frakklands á nýjan leik. María hlaut ekki sæti í EM-hópi Noregs í sumar og var því ekki með í leiknum gegn Íslandi í Sviss. Hún var þó á meðal þeirra sem voru næst því að komast í hópinn. Fyrsti leikur Marseille á komandi leiktíð í frönsku 1. deildinni verður gegn Lyon 6. september. Franski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
María var kynnt til leiks með skemmtilegu myndbandi frá franska félaginu. 𝐌𝐚𝐫𝐢𝐚 𝐓𝐡𝐨𝐫𝐢𝐬𝐝𝐨𝐭𝐭𝐢𝐫 est Marseillaise ! 🔵⚪️Formée en Norvège, Maria rejoint l’Angleterre en 2017, où elle porte successivement les couleurs de Chelsea, Manchester United et Brighton & Hove Albion. Joueuse dotée d'une intelligence notable et véritable roc… pic.twitter.com/otdC8Vw3n4— Les Marseillaises (@OMfeminines) August 18, 2025 María, sem er 32 ára landsliðskona Noregs, hafði spilað í Englandi frá árinu 2017, fyrst með Chelsea, svo Manchester United og tvö síðustu ár með Brighton. Hún varð tvívegis Englandsmeistari með Chelsea, hefur spilað yfir sjötíu A-landsleiki fyrir Noreg, leikið í Meistaradeild Evrópu, og þannig mætti áfram telja. Hún ætti því að geta miðlað af mikilli reynslu til sinna nýju liðsfélaga í liði Marseille sem á síðustu leiktíð vann sér sæti í efstu deild Frakklands á nýjan leik. María hlaut ekki sæti í EM-hópi Noregs í sumar og var því ekki með í leiknum gegn Íslandi í Sviss. Hún var þó á meðal þeirra sem voru næst því að komast í hópinn. Fyrsti leikur Marseille á komandi leiktíð í frönsku 1. deildinni verður gegn Lyon 6. september.
Franski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira