Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 13:30 Aaron Rodgers með hjálminn á æfingu hjá Pittsburgh Steelers. Getty/Joe Sargent Aaron Rodgers er kominn í nýtt lið í NFL deildinni því hann samdi í sumar við Pittsburgh Steelers. Hann fann sér nýtt lið en hann er aftur á móti enn að leita sér ásættanlegum hjálm. Rodgers er einn besti leikstjórnandi allra tíma en hann hefur spilað í NFL-deildinni síðan 2005 eða í tvo áratugi. Rodgers lék síðast með New York Jets en hann var fjórum sinnum valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar þegar hann var hjá Green Bay Packers. Aaron Rodgers isn't a fan of the new helmet he's been wearing at practice this year. 😠 https://t.co/z4sRh9pHFn pic.twitter.com/GdfWSyZ0As— theScore (@theScore) August 12, 2025 Hjálmurinn sem Rodgers notaði á síðasta tímabil og sá sem hann hefur notað alla tíð er nú ólöglegur í deildinni. Schutt Air XP Pro Q11 LTD hjálmurinn fellur nú á öryggiskröfum í NFL. Rodgers er því að reyna að venjast nýjum hjálm sem stenst þessar fyrrnefndu öryggiskröfur. „Ég er ekki hrifinn af honum. Ég er að reyna að breyta um hjálm en við erum enn að vinna í þessu. Það er eins og ég sé með geimskip á hausnum,“ sagði Aaron Rodgers við blaðamenn eftir æfingu liðsins. „Við verðum samt að breyta um hjálm. Andlitsgríman passar ekki á hjálminn af hún er gömul bara eins og ég sjálfur. Við erum að reyna að finna hjálm sem hentar betur,“ sagði Rodgers. #Steelers QB Aaron Rodgers isn’t a fan of having to wear a new helmet. Here are his thoughts on Schutt’s Air XP Pro VTD II model:(Video via @ASaunders_PGH) pic.twitter.com/dxCOmiUdnQ— Brendan Howe (@bybrendanhowe) August 12, 2025 NFL Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Rodgers er einn besti leikstjórnandi allra tíma en hann hefur spilað í NFL-deildinni síðan 2005 eða í tvo áratugi. Rodgers lék síðast með New York Jets en hann var fjórum sinnum valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar þegar hann var hjá Green Bay Packers. Aaron Rodgers isn't a fan of the new helmet he's been wearing at practice this year. 😠 https://t.co/z4sRh9pHFn pic.twitter.com/GdfWSyZ0As— theScore (@theScore) August 12, 2025 Hjálmurinn sem Rodgers notaði á síðasta tímabil og sá sem hann hefur notað alla tíð er nú ólöglegur í deildinni. Schutt Air XP Pro Q11 LTD hjálmurinn fellur nú á öryggiskröfum í NFL. Rodgers er því að reyna að venjast nýjum hjálm sem stenst þessar fyrrnefndu öryggiskröfur. „Ég er ekki hrifinn af honum. Ég er að reyna að breyta um hjálm en við erum enn að vinna í þessu. Það er eins og ég sé með geimskip á hausnum,“ sagði Aaron Rodgers við blaðamenn eftir æfingu liðsins. „Við verðum samt að breyta um hjálm. Andlitsgríman passar ekki á hjálminn af hún er gömul bara eins og ég sjálfur. Við erum að reyna að finna hjálm sem hentar betur,“ sagði Rodgers. #Steelers QB Aaron Rodgers isn’t a fan of having to wear a new helmet. Here are his thoughts on Schutt’s Air XP Pro VTD II model:(Video via @ASaunders_PGH) pic.twitter.com/dxCOmiUdnQ— Brendan Howe (@bybrendanhowe) August 12, 2025
NFL Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira