Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Jón Þór Stefánsson skrifar 13. ágúst 2025 07:01 Anton Corbijn hefur unnið með ansi mörgum stórstjörnum. EPA Anton Corbijn, hollenskur kvikmyndagerðamaður og ljósmyndari, verður einn heiðursgesta á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst í næsta mánuði. Einhverjar kvikmyndir hans verða sýndar á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. „Anton Corbijn, heiðursgestur RIFF 2025, er einn áhrifamesti ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður síðustu áratuga, og hefur með einstakri nálgun sinni endurmótað tengsl ljósmyndar, tónlistar og kvikmynda. Hann fæddist í Hollandi árið 1955 og er hvað þekktastur fyrir hráar og persónulegar ljósmyndir af tónlistarfólki—myndir sem líkjast frekar samtali en uppstilltum portrettum. En list hans nær langt út fyrir ljósmyndina: hann hefur leikstýrt mörgum af eftirminnilegustu tónlistarmyndböndum síðustu 40 ára og þróað með sér sérstakan stíl í kvikmyndagerð þar sem myndmálið og stemningin eru í aðalhlutverki,“ segir í tilkynningunni. Corbijn hefur tekið ljósmyndir af meðlimum heimsfrægra hljómsveita á borð við Joy Division, og Echo & the Bunnymen. Þá hefur hann starfað mikið með Depeche Mode og U2 Árið 2007 kom út fyrsta kvikmynd Corbijn í fullri lengd. Control fjallar um líf, list og dauða Ian Curtis, forsprakka Joy Division. „Myndin var rómuð fyrir næmni, trega og fágun—ekki bara sem tónlistarmynd, heldur sem hugleiðing um sköpun, frægð og frama í skugga þunglyndis,“ segir í tilkynningunni, en myndin verður sýnd á RIFF. Í kjölfarið gerði hann The American, með George Clooney í aðalhlutverki og A Most Wanted Man, sem var síðasta mynd stórleikarans Philip Seymour Hoffman. RIFF hefst 25. september og stendur yfir til 5. október. RIFF Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. „Anton Corbijn, heiðursgestur RIFF 2025, er einn áhrifamesti ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður síðustu áratuga, og hefur með einstakri nálgun sinni endurmótað tengsl ljósmyndar, tónlistar og kvikmynda. Hann fæddist í Hollandi árið 1955 og er hvað þekktastur fyrir hráar og persónulegar ljósmyndir af tónlistarfólki—myndir sem líkjast frekar samtali en uppstilltum portrettum. En list hans nær langt út fyrir ljósmyndina: hann hefur leikstýrt mörgum af eftirminnilegustu tónlistarmyndböndum síðustu 40 ára og þróað með sér sérstakan stíl í kvikmyndagerð þar sem myndmálið og stemningin eru í aðalhlutverki,“ segir í tilkynningunni. Corbijn hefur tekið ljósmyndir af meðlimum heimsfrægra hljómsveita á borð við Joy Division, og Echo & the Bunnymen. Þá hefur hann starfað mikið með Depeche Mode og U2 Árið 2007 kom út fyrsta kvikmynd Corbijn í fullri lengd. Control fjallar um líf, list og dauða Ian Curtis, forsprakka Joy Division. „Myndin var rómuð fyrir næmni, trega og fágun—ekki bara sem tónlistarmynd, heldur sem hugleiðing um sköpun, frægð og frama í skugga þunglyndis,“ segir í tilkynningunni, en myndin verður sýnd á RIFF. Í kjölfarið gerði hann The American, með George Clooney í aðalhlutverki og A Most Wanted Man, sem var síðasta mynd stórleikarans Philip Seymour Hoffman. RIFF hefst 25. september og stendur yfir til 5. október.
RIFF Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira