Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Aron Guðmundsson skrifar 12. ágúst 2025 09:32 Gunnlaugur Árni hefur verið að gera frábæra hluti upp á síðkastið Vísir/Getty Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson átti góða byrjun á US Amateur Championship mótinu sem haldið er á The Olympic Club í San Fransisco og er í fimmta sæti, tveimur höggum á eftir efstu kylfingum eftir fyrsta hring. Mótið er stærsta mót ársins hjá áhugakylfingum en þar mætast 312 af fremstu áhugakylfingum heims en mótið er á vegum bandaríska golfsambandsins. Gunnlaugur Árni lék fyrsta hring á tveimur höggum undir pari vallarins eða á alls 68 höggum og er jafn nokkrum kylfingum í fimmta sæti mótsins. Það eru Englendingurinn Charlie Foster og Bandaríkjamaðurinn Tommy Morrison sem leiða mótið eftir fyrsta hring á fjórum höggum undir pari. Á fyrstu tveimur hringjum mótsins er leikinn höggleikur. Efstu 64 kylfingar að þeim hringjum loknum halda áfram í holukeppni mótsins. Samkvæmt upplýsingum frá Golfsambandi Íslands fer útsláttarkeppni mótsins svo fram yfir fimm daga og lýkur með 36 holu einvígi síðustu tveggja kylfinganna sunnudaginn 17 ágúst. Og það er mikið í húfi fyrir sigurvegara mótsins því sá mun fá sæti á Masters, Opna bandaríska sem og Opna breska risamótunum á næsta ári. Gunnlaugur Árni kom inn í US Amateur Championship eftir að hafa slegið í gegn á sínu fyrsta ári í bandaríska háskólagolfinu þar sem að hann leikur með liði LSU. Sem stendur vermir hann 13.sæti á heimslista áhugakylfinga. Hann heldur út í annan hring sinn á mótinu seinna í dag. Golf Íslendingar erlendis Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Mótið er stærsta mót ársins hjá áhugakylfingum en þar mætast 312 af fremstu áhugakylfingum heims en mótið er á vegum bandaríska golfsambandsins. Gunnlaugur Árni lék fyrsta hring á tveimur höggum undir pari vallarins eða á alls 68 höggum og er jafn nokkrum kylfingum í fimmta sæti mótsins. Það eru Englendingurinn Charlie Foster og Bandaríkjamaðurinn Tommy Morrison sem leiða mótið eftir fyrsta hring á fjórum höggum undir pari. Á fyrstu tveimur hringjum mótsins er leikinn höggleikur. Efstu 64 kylfingar að þeim hringjum loknum halda áfram í holukeppni mótsins. Samkvæmt upplýsingum frá Golfsambandi Íslands fer útsláttarkeppni mótsins svo fram yfir fimm daga og lýkur með 36 holu einvígi síðustu tveggja kylfinganna sunnudaginn 17 ágúst. Og það er mikið í húfi fyrir sigurvegara mótsins því sá mun fá sæti á Masters, Opna bandaríska sem og Opna breska risamótunum á næsta ári. Gunnlaugur Árni kom inn í US Amateur Championship eftir að hafa slegið í gegn á sínu fyrsta ári í bandaríska háskólagolfinu þar sem að hann leikur með liði LSU. Sem stendur vermir hann 13.sæti á heimslista áhugakylfinga. Hann heldur út í annan hring sinn á mótinu seinna í dag.
Golf Íslendingar erlendis Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira