Brøndby náði í sigur heimafyrir Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 18:00 Víkingur - Brondby Sambandsdeild karla Sumar 2025 Vísir / Diego Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni. Mikið hafði verið ritað og rætt í dönskum fjölmiðlum um hvað niðurlægingin hafði verið mikil hjá Brøndby, bæði innan vallar sem utan og því fróðlegt að sjá hvernig danska liðið myndi bregðast við í deildarleiknum sem spilaður var í dag. Brøndby stóðst pressuna og vann leikinn eftir að hafa verið komið í 2-0 eftir 22. mínútur. Nicolai Vallys kom heimamönnum í Brøndby yfir á níundu mínútu og Englendingurinn Luis Binks tvöfaldaði forskotið á 22. mínútu. Vejle minnkaði muninn sjö mínútum seinna en lengra komst Vejle ekki og Brøndby sigldi sigrinum heim sem líklega hefði getað orðið stærri. Eitt af því sem spáð hafði verið í var að ef leikurinn í dag myndi tapast þá yrði það síðasti leikur Frederik Brik með Brøndby. Brik verður því enn líklega þjálfari liðsins þegar þeir taka á móti Víkingum á fimmtudaginn næsta á Brøndby Stadion. Það er hinsvegar aldrei að vita að þessi sigur sé skammgóður vermir ef Brøndby nær ekki að snúa einvíginu við en Víkingur leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Mikið hafði verið ritað og rætt í dönskum fjölmiðlum um hvað niðurlægingin hafði verið mikil hjá Brøndby, bæði innan vallar sem utan og því fróðlegt að sjá hvernig danska liðið myndi bregðast við í deildarleiknum sem spilaður var í dag. Brøndby stóðst pressuna og vann leikinn eftir að hafa verið komið í 2-0 eftir 22. mínútur. Nicolai Vallys kom heimamönnum í Brøndby yfir á níundu mínútu og Englendingurinn Luis Binks tvöfaldaði forskotið á 22. mínútu. Vejle minnkaði muninn sjö mínútum seinna en lengra komst Vejle ekki og Brøndby sigldi sigrinum heim sem líklega hefði getað orðið stærri. Eitt af því sem spáð hafði verið í var að ef leikurinn í dag myndi tapast þá yrði það síðasti leikur Frederik Brik með Brøndby. Brik verður því enn líklega þjálfari liðsins þegar þeir taka á móti Víkingum á fimmtudaginn næsta á Brøndby Stadion. Það er hinsvegar aldrei að vita að þessi sigur sé skammgóður vermir ef Brøndby nær ekki að snúa einvíginu við en Víkingur leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn.
Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira