Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2025 22:00 Shedeur Sanders tók fagnið sitt fræga er hann kastaði fyrir snertimarki. vísir/getty Sá nýliði í NFL-deildinni sem fær langmesta athygli er Shedeur Sanders enda er hann sonur goðsagnarinnar Deion Sanders. Margir bjuggust við því að hann yrði valinn snemma í nýliðavalinu en liðin misstu trú á honum og hann var ekki valinn fyrr en númer 144 af Cleveland Browns. Shedeur fékk að spila í fyrsta sinn í búningi Browns í nótt er það spilaði æfingaleik gegn Carolina Panthers og vann sannfærandi, 30-10. That young 🤴🏾 looking good out there! @ShedeurSanders Keep going UP!!! HEAD down on the grind and HEAD high to the most high 🙌🏾🫡— LeBron James (@KingJames) August 9, 2025 Sanders kláraði 14 af 23 sendingum sínum fyrir 138 jördum og það sem meira er þá kastaði hann fyrir tveimur snertimörkum og kastaði aldrei frá sér. Virkilega fín frammistaða sem öfundarmenn hans voru ekki ánægðir með. Shedeur er í fjórða sæti á leikstjórnandalista Browns og það gæti þýtt að hann fái ekki samning í vetur. Þessi frammistaða mun aftur á móti hjálpa honum mikið. NFL Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira
Margir bjuggust við því að hann yrði valinn snemma í nýliðavalinu en liðin misstu trú á honum og hann var ekki valinn fyrr en númer 144 af Cleveland Browns. Shedeur fékk að spila í fyrsta sinn í búningi Browns í nótt er það spilaði æfingaleik gegn Carolina Panthers og vann sannfærandi, 30-10. That young 🤴🏾 looking good out there! @ShedeurSanders Keep going UP!!! HEAD down on the grind and HEAD high to the most high 🙌🏾🫡— LeBron James (@KingJames) August 9, 2025 Sanders kláraði 14 af 23 sendingum sínum fyrir 138 jördum og það sem meira er þá kastaði hann fyrir tveimur snertimörkum og kastaði aldrei frá sér. Virkilega fín frammistaða sem öfundarmenn hans voru ekki ánægðir með. Shedeur er í fjórða sæti á leikstjórnandalista Browns og það gæti þýtt að hann fái ekki samning í vetur. Þessi frammistaða mun aftur á móti hjálpa honum mikið.
NFL Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira