Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 12:00 Það er erfitt að sjá annað en að Alexander Isak hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Newcastle United. Getty/Joe Prior Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Sænski framherjinn Alexander Isak hefur verið í frystikistunni hjá knattspyrnustjóranum Eddie Howe eftir að það kom í ljós að leikmaðurinn vilji losna frá félaginu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning en hann vill umfram allt komast til Liverpool. Isak hefur ekkert æft með Newcastle síðustu vikur og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu. Isak missti af æfingarleik á föstudagskvöldið og verður ekki með á móti Atlético Madrid í öðrum æfingarleik í dag. Howe segir þó að félagið sé í viðræðum við Isak. Það eru samt alls konar sögur í gangi og eldheitir stuðningsmennirnir líta nú á leikmanninn sem svikara. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í leikmanninn. Newcastle segir að félagið vilji fá 150 milljónir punda fyrir Svíann. „Ég vildi að Alex væri að spila þessa leiki og að hann væri að mæta á æfingu hjá okkur á morgun. Við myndum elska að hafa þennan leikmann með okkur og ég vil að það sé alveg á hreinu. Það er ekki brot af mér sem vill ekki sjá þá útkomu,“ sagði Eddie Howe. „Það breytir ekki því að ég sé ekkert breytast fyrir leikinn á móti Aston Villa eftir rúma viku,“ sagði Eddie Howe. ❌ Eddie Howe says he wants Alexander Isak to play for Newcastle when Premier League season starts next weekend, but after talks with striker it is clear that cannot happen👇 Full story #nufc #lfc https://t.co/Ypxr6bQeiz— Craig Hope (@CraigHope_DM) August 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Sænski framherjinn Alexander Isak hefur verið í frystikistunni hjá knattspyrnustjóranum Eddie Howe eftir að það kom í ljós að leikmaðurinn vilji losna frá félaginu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning en hann vill umfram allt komast til Liverpool. Isak hefur ekkert æft með Newcastle síðustu vikur og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu. Isak missti af æfingarleik á föstudagskvöldið og verður ekki með á móti Atlético Madrid í öðrum æfingarleik í dag. Howe segir þó að félagið sé í viðræðum við Isak. Það eru samt alls konar sögur í gangi og eldheitir stuðningsmennirnir líta nú á leikmanninn sem svikara. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í leikmanninn. Newcastle segir að félagið vilji fá 150 milljónir punda fyrir Svíann. „Ég vildi að Alex væri að spila þessa leiki og að hann væri að mæta á æfingu hjá okkur á morgun. Við myndum elska að hafa þennan leikmann með okkur og ég vil að það sé alveg á hreinu. Það er ekki brot af mér sem vill ekki sjá þá útkomu,“ sagði Eddie Howe. „Það breytir ekki því að ég sé ekkert breytast fyrir leikinn á móti Aston Villa eftir rúma viku,“ sagði Eddie Howe. ❌ Eddie Howe says he wants Alexander Isak to play for Newcastle when Premier League season starts next weekend, but after talks with striker it is clear that cannot happen👇 Full story #nufc #lfc https://t.co/Ypxr6bQeiz— Craig Hope (@CraigHope_DM) August 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira