Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 10:42 Hannah Hampton sagði góða sögu en hún virðist þó ekki vera alveg sönn. Getty/Mustafa Yalcin Hannah Hampton var hetja enska landsliðsins í vítakeppninni í úrslitaleik Evrópumótsins í síðasta mánuð. Hún var síðan valin besti markvörður EM í Sviss. Saga hennar frá vitakeppninni í úrslitaleiknum virðist þó ekki eiga stoð í raunveruleikanum. Hampton mætti í viðtal á TalkSport og sagði frá því sem hún tók upp á í vítakeppninni. Það vakti strax athygli á kvöldi úrslitaleiknum að Hampton var ekki með upplýsingar um vítaskyttur Spánverja á vatnsflösku sinni eins og margir markverðir, heldur á miða á hendinni. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Hampton sagði frá því að hún hefði séð markvörð spænska liðsins, vera með samskonar upplýsingar um ensku vítaskytturnar, á sinni flösku. „Hún var með þetta á vatnsflöskunni sinni. Þegar hún fór í markið til að verjast víti þá tók ég flöskuna hennar og henti henni til ensku stuðningsmannanna þannig að hún væri ekki með þessar upplýsingar,“ sagði Hampton. „Ég set þetta aldrei á mína flösku af því að allir geta gert slíkt hið sama. Þessa vegna set ég upplýsingarnar á hendina á mína og sjónvarpsvélarnar náðu því,“ sagði Hampton. „Það var ekki erfitt að taka flöskuna hennar. Hún er bara í handklæði sem þú tekur upp. Það stóð ekkert á minni flösku en hún var með sama vörumerki þannig að ég setti bara mína flösku í staðinn,“ sagði Hampton. „Ég sá að hún var að leita að flöskunni sinni og var svo ringluð. Ég var svo mikið að passa mig að fara ekki að hlæja,“ sagði Hampton. Skemmtileg saga sem vakti athygli. Málið er bara að umræddur markvörður spænska liðsins kom síðan fram á samfélagsmiðlum og sagði enska markvörðinn ljúga þessu. „Allt í lagi. Verið nú alveg róleg. Bara ef þetta væri nú satt,“ skrifaði Cata Coll, markvörður spænska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) EM 2025 í Sviss Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Hampton mætti í viðtal á TalkSport og sagði frá því sem hún tók upp á í vítakeppninni. Það vakti strax athygli á kvöldi úrslitaleiknum að Hampton var ekki með upplýsingar um vítaskyttur Spánverja á vatnsflösku sinni eins og margir markverðir, heldur á miða á hendinni. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Hampton sagði frá því að hún hefði séð markvörð spænska liðsins, vera með samskonar upplýsingar um ensku vítaskytturnar, á sinni flösku. „Hún var með þetta á vatnsflöskunni sinni. Þegar hún fór í markið til að verjast víti þá tók ég flöskuna hennar og henti henni til ensku stuðningsmannanna þannig að hún væri ekki með þessar upplýsingar,“ sagði Hampton. „Ég set þetta aldrei á mína flösku af því að allir geta gert slíkt hið sama. Þessa vegna set ég upplýsingarnar á hendina á mína og sjónvarpsvélarnar náðu því,“ sagði Hampton. „Það var ekki erfitt að taka flöskuna hennar. Hún er bara í handklæði sem þú tekur upp. Það stóð ekkert á minni flösku en hún var með sama vörumerki þannig að ég setti bara mína flösku í staðinn,“ sagði Hampton. „Ég sá að hún var að leita að flöskunni sinni og var svo ringluð. Ég var svo mikið að passa mig að fara ekki að hlæja,“ sagði Hampton. Skemmtileg saga sem vakti athygli. Málið er bara að umræddur markvörður spænska liðsins kom síðan fram á samfélagsmiðlum og sagði enska markvörðinn ljúga þessu. „Allt í lagi. Verið nú alveg róleg. Bara ef þetta væri nú satt,“ skrifaði Cata Coll, markvörður spænska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira