Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 22:45 Jen Pawol að störfum á undirbúningstímabilinu í leik Baltimore Orioles og Toronto Blue Jays í mars á þessu ári. Getty / George Kubas Enn einni jafnréttisvörðunni verður náð í bandarískum íþróttum um helgina. Jen Pawol mun verða fyrsta konan mun taka þátt í dómgæslu í MLB deildinni í hafnabolta á laugardaginn. Enn einni jafnréttisvörðunni verður náð í bandarískum íþróttum um helgina. Jen Pawol mun verða fyrsta konan mun taka þátt í dómgæslu í MLB deildinni í hafnabolta á laugardaginn. Pawol, sem kemur frá New Jersey og er 48 ára, mun sjá um að vakta hafnirnar í leik Miami Marlins og Atlanta Braves sem fram fer á laugardaginn. Hún hefur áður tekið þátt í dómgæslu í leikjum á undirbúningstímabilinu í MLB deildinni. Framkvæmdastjóri deildarinn, Rob Manfred, er mjög ánægður með hve Pawol hefur náð langt og segir að hún sé fyrirmynd fyrir konur og stelpur sem vilja fá hlutverk á hafnaboltavellinum í samtali við Associated Press fréttastofuna. MLB deildin verður nýjasta atvinnumannadeildin í bandarískum íþróttum sem býður konum til starfa í dómgæslu. Það eru komin 28 ár síðan kona dæmdi fyrst í NBA körfuboltanum og NFL gerði það sama fyrir tíu árum. Það er í raun og veru bara NHL íshokkídeildin þar sem kona hefur ekki dæmt enn sem komið er. Hafnabolti Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Enn einni jafnréttisvörðunni verður náð í bandarískum íþróttum um helgina. Jen Pawol mun verða fyrsta konan mun taka þátt í dómgæslu í MLB deildinni í hafnabolta á laugardaginn. Pawol, sem kemur frá New Jersey og er 48 ára, mun sjá um að vakta hafnirnar í leik Miami Marlins og Atlanta Braves sem fram fer á laugardaginn. Hún hefur áður tekið þátt í dómgæslu í leikjum á undirbúningstímabilinu í MLB deildinni. Framkvæmdastjóri deildarinn, Rob Manfred, er mjög ánægður með hve Pawol hefur náð langt og segir að hún sé fyrirmynd fyrir konur og stelpur sem vilja fá hlutverk á hafnaboltavellinum í samtali við Associated Press fréttastofuna. MLB deildin verður nýjasta atvinnumannadeildin í bandarískum íþróttum sem býður konum til starfa í dómgæslu. Það eru komin 28 ár síðan kona dæmdi fyrst í NBA körfuboltanum og NFL gerði það sama fyrir tíu árum. Það er í raun og veru bara NHL íshokkídeildin þar sem kona hefur ekki dæmt enn sem komið er.
Hafnabolti Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira