NBA stjarna borin út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 07:20 Malik Beasley er góður leikmaður en er í algjöru rugli utan vallar. Getty/Gregory Shamus NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni. Leigusalinn hans vísaði Beasley á dyr fyrir að borga ekki leiguna sína. Lífið er enginn dans á rósum þessa dagana hjá hinum 28 ára gamla körfuboltamanni. Beasley glímir við peningavandræði og er auk þess til rannsóknar hjá Alríkislögreglunni. Beasley hefur aflað sextíu milljónum dollara á NBA ferlinum, meira en sjö milljarða króna, og ætti því að öllu eðlilegu ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. Staðan er hins vegar önnur. Leigusalinn hefur kært Beasley tvisvar á þessu ári fyrir að borga ekki leiguna. Beasley gerði ekkert til að bregðast við því. Hann bjó í íbúð í fjölbýlishúsinu The Stott. Beasley skuldar meira en 21 þúsund Bandaríkjadali í leigu eða 2,6 milljónir króna. Úrburðurinn var staðfestur af dómstól í Detriot. Beasley var leikmaður Detroit Pistons og félagið ætlaði að bjóða hinum nýjan 42 milljón dollara samning fyrir næstu þrjú árin eftir að hann skoraði 16,3 stig í leik á síðustu leiktíð. Félagið hætti hins vegar við þegar fréttist að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka hann fyrir veðmálabrask tengdu leikjum í NBA. Það er því óvíst hvort hann fái að spila í NBA á næstu leiktíð og hann gæti jafnvel lent í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Leigusalinn hans vísaði Beasley á dyr fyrir að borga ekki leiguna sína. Lífið er enginn dans á rósum þessa dagana hjá hinum 28 ára gamla körfuboltamanni. Beasley glímir við peningavandræði og er auk þess til rannsóknar hjá Alríkislögreglunni. Beasley hefur aflað sextíu milljónum dollara á NBA ferlinum, meira en sjö milljarða króna, og ætti því að öllu eðlilegu ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. Staðan er hins vegar önnur. Leigusalinn hefur kært Beasley tvisvar á þessu ári fyrir að borga ekki leiguna. Beasley gerði ekkert til að bregðast við því. Hann bjó í íbúð í fjölbýlishúsinu The Stott. Beasley skuldar meira en 21 þúsund Bandaríkjadali í leigu eða 2,6 milljónir króna. Úrburðurinn var staðfestur af dómstól í Detriot. Beasley var leikmaður Detroit Pistons og félagið ætlaði að bjóða hinum nýjan 42 milljón dollara samning fyrir næstu þrjú árin eftir að hann skoraði 16,3 stig í leik á síðustu leiktíð. Félagið hætti hins vegar við þegar fréttist að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka hann fyrir veðmálabrask tengdu leikjum í NBA. Það er því óvíst hvort hann fái að spila í NBA á næstu leiktíð og hann gæti jafnvel lent í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira