Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 12:48 Olivier Giroud þakkar Hákoni Arnari Haraldssyni fyrir stoðsendinguna í gær. @losclive Olivier Giroud er að fara vel af stað sem liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Giroud gekk til liðs við Lille í sumar eftir að hafa spilað í bandarísku deildinni. Þar áður lék Giroud með stórliðum eins og AC Milan Chelsea og Arsenal. Lille mætti Venezia í æfingarleik í gær og vann 3-0 sigur. Þetta var annar æfingarleikur Giroud með liðinu og nú komst hann á blað. Giroud skoraði fyrstu tvö mörk franska liðsins á 20. og 37. mínútu en þriðja markið skoraði Mathias Fernandez-Pardo í seinni hálfleiknum. Samstarfs Hákons og Giroud byrjar vel því Hákon átti stoðsendinguna í fyrra markinu í gær. Hákon færði franska framherjanum boltann hreinlega á silfurfati fyrir framan opnu marki eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta var tímamótamark fyrir Giroud enda hans fyrsta mark í búningi Lille. 🔥👊 Il est là le premier but d'Olivier Giroud avec le LOSC ! En attaquant chevronné et opportuniste qu'il est, le meilleur buteur de l'histoire de l'équipe de France a ouvert le score face à Venezia. pic.twitter.com/QqleFh8ORd— RMC Sport (@RMCsport) August 6, 2025 Franski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Giroud gekk til liðs við Lille í sumar eftir að hafa spilað í bandarísku deildinni. Þar áður lék Giroud með stórliðum eins og AC Milan Chelsea og Arsenal. Lille mætti Venezia í æfingarleik í gær og vann 3-0 sigur. Þetta var annar æfingarleikur Giroud með liðinu og nú komst hann á blað. Giroud skoraði fyrstu tvö mörk franska liðsins á 20. og 37. mínútu en þriðja markið skoraði Mathias Fernandez-Pardo í seinni hálfleiknum. Samstarfs Hákons og Giroud byrjar vel því Hákon átti stoðsendinguna í fyrra markinu í gær. Hákon færði franska framherjanum boltann hreinlega á silfurfati fyrir framan opnu marki eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta var tímamótamark fyrir Giroud enda hans fyrsta mark í búningi Lille. 🔥👊 Il est là le premier but d'Olivier Giroud avec le LOSC ! En attaquant chevronné et opportuniste qu'il est, le meilleur buteur de l'histoire de l'équipe de France a ouvert le score face à Venezia. pic.twitter.com/QqleFh8ORd— RMC Sport (@RMCsport) August 6, 2025
Franski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira