Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 06:45 Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar eru margir af litríkari gerðinni og sumir þeirra leita upp vandræði. Getty/Kristian Tuxen Ladegaard Berg Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu. Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Sjá meira
Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu.
Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Sjá meira