Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 13:57 Myndbirting Rods Stewart hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. TikTok/Getty Tónlistarmaðurinn Rod Stewart hefur sýnt gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með öðrum látnum tónlistarmönnum á tónleikum sínum upp á síðkastið. Uppátækið hefur vakið reiði og furðu. Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel
Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Sjá meira
Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27
Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00
Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00