Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 08:01 Allt annað en sáttur. EPA/Boglarka Bodnar Heldur dramatískur Lewis Hamilton segir Ferrari, lið sitt í Formúlu 1, þurfa nýjan ökumann fyrir kappakstur dagsins sem fram fer í Ungverjalandi. Hamilton endaði tólfti í tímatökunni á meðan Charles Leclerc, kollegi hans hjá Ferrari, hefur leik á ráspól á morgun. Hæglátur Hamilton, sem hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari á ferli sínum, tók því ekki vel. Hamilton gekk svo langt að kalla sig „gagnslausan“ og sagði að Ferrari þyrfti líklega nýjan ökumann. „Það er ég, alltaf ég. Ég er gagnslaus, gjörsamlega gagnslaus. Liðið á ekki í neinum vandræðum, þú sérð að bíllinn er á ráspól svo þau þurfa líklega að skipta um bílstjóra.“ Hamilton á enn eftir að komast á pall á árinu á meðan Leclerc er í góðri stöðu til að komast á sinn sjötta pall í 13 keppnum á árinu. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan 12.30 í dag, sunnudag. Akstursíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hamilton endaði tólfti í tímatökunni á meðan Charles Leclerc, kollegi hans hjá Ferrari, hefur leik á ráspól á morgun. Hæglátur Hamilton, sem hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari á ferli sínum, tók því ekki vel. Hamilton gekk svo langt að kalla sig „gagnslausan“ og sagði að Ferrari þyrfti líklega nýjan ökumann. „Það er ég, alltaf ég. Ég er gagnslaus, gjörsamlega gagnslaus. Liðið á ekki í neinum vandræðum, þú sérð að bíllinn er á ráspól svo þau þurfa líklega að skipta um bílstjóra.“ Hamilton á enn eftir að komast á pall á árinu á meðan Leclerc er í góðri stöðu til að komast á sinn sjötta pall í 13 keppnum á árinu. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan 12.30 í dag, sunnudag.
Akstursíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn