Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2025 13:53 Frá hátíðarsvæðinu í Herjólfsdal. Vísir/Viktor Freyr Slagviðri gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og í nótt og olli þar nokkrum usla. Þó nokkrir gestir leituðu skjóls í Herjólfshöllinni og fuku einhver tjöld. Þar á meðal hvít tjöld og bjórtjaldið og var öll dagskrá stöðvuð, að stóra sviðinu undanskildu. Nú stendur yfir undirbúningur fyrir áframhaldandi hátíðarhöld. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir stemninguna bara nokkuð góða eftir lætin í nótt. „Við stóðum þetta af okkur að mestu leyti.“ Jónas segir það versta búið og að von sé á nýju bjórtjaldi sem muni fara upp í dag. Þá verði ákveðið seinna í dag hvenær hægt verði að kveikja í brennunni. „Það er bara út með kassann og áfram gakk,“ segir Jónas. Hann segir að tjaldsvæðin hafi komið nokkuð vel út úr nóttinni. Svo virðist sem að mestu hviðurnar hafi verið á hátíðarsvæðinu, hjá Bjórtjaldinu og hvítu tjöldunum. Sjá einnig: „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Rigningin var þó mjög mikið og fólk blautt eftir nóttina. Óskað var eftir því fyrr í dag í hópnum Kvenfólk í Eyjum að fólk sem gæti aðstoðað þjóðhátíðargesti við að þurrka svefnpoka sína eða föt stigi fram. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega sjötíu konur samþykkt að hjálpa við þurrka svefnpoka og/eða föt. Sjá einnig: Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þá segir Jónas að búið sé að koma upp aðstöðu á tveimur stöðum á svæðinu, þar sem gestir geti þurrkað föt sín og svefnpoka. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru úr Herjólfsdal í dag og í gærkvöldi og neðst eru myndbönd frá nóttinni. Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Ekki var kveikt í brennunni í gær og verður ákveðið í dag hvenær það verður gert.Vísir/Viktor Freyr Fólk í hvítu tjöldunum raðaði sér á súlurnar til að halda þeim niðri þegar veðrið var hvað verst.Vísir/Viktor Freyr Úr Herjólfshöllinni í dag.Vísir/Viktor Freyr Þó nokkrir leituðu í höllina í nótt.Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Nú stendur yfir undirbúningur fyrir áframhaldandi hátíðarhöld. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir stemninguna bara nokkuð góða eftir lætin í nótt. „Við stóðum þetta af okkur að mestu leyti.“ Jónas segir það versta búið og að von sé á nýju bjórtjaldi sem muni fara upp í dag. Þá verði ákveðið seinna í dag hvenær hægt verði að kveikja í brennunni. „Það er bara út með kassann og áfram gakk,“ segir Jónas. Hann segir að tjaldsvæðin hafi komið nokkuð vel út úr nóttinni. Svo virðist sem að mestu hviðurnar hafi verið á hátíðarsvæðinu, hjá Bjórtjaldinu og hvítu tjöldunum. Sjá einnig: „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Rigningin var þó mjög mikið og fólk blautt eftir nóttina. Óskað var eftir því fyrr í dag í hópnum Kvenfólk í Eyjum að fólk sem gæti aðstoðað þjóðhátíðargesti við að þurrka svefnpoka sína eða föt stigi fram. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega sjötíu konur samþykkt að hjálpa við þurrka svefnpoka og/eða föt. Sjá einnig: Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þá segir Jónas að búið sé að koma upp aðstöðu á tveimur stöðum á svæðinu, þar sem gestir geti þurrkað föt sín og svefnpoka. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru úr Herjólfsdal í dag og í gærkvöldi og neðst eru myndbönd frá nóttinni. Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Ekki var kveikt í brennunni í gær og verður ákveðið í dag hvenær það verður gert.Vísir/Viktor Freyr Fólk í hvítu tjöldunum raðaði sér á súlurnar til að halda þeim niðri þegar veðrið var hvað verst.Vísir/Viktor Freyr Úr Herjólfshöllinni í dag.Vísir/Viktor Freyr Þó nokkrir leituðu í höllina í nótt.Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira